V art hefur farið framhjá golfunnendum síðustu misserin að tveir pólskir golfáfangastaðir eru komnir á kortið. Annars vegar Sierra Golf Club og hins vegar Sand…
Þeir margir kylfingarnir þarna úti sem þrá heitar en nokkuð annað að komast í golf í hita og Miðjarðarhafsblástri. Ferðaskrifstofa skítaplebbans Andra Más Ingólfssonar til…
Fínar golfferðir Vita í haust og vetur en spurningar vakna
Lof í lófa til golfferðaskipuleggjenda Vita-ferða, dótturfélags Icelandair. Príma áfangastaðir, golfvellir í betri kantinum og beint flug. Eða hvaða golfari slæmir hendi mót Algarve og…
Hvernig hljómar næturdvöl á fjögurra stjörnu hóteli á besta stað í Bristol og tveir hringir á nálægum golfvöllum í ofanálag fyrir tæpar nítján þúsund krónur?…
Þú þarft heldur ekki að druslast með golfsettið til Flórída
Það vita sennilega velflestir golfáhugamenn að það getur stundum tekið töluvert á að þvælast um heimsins horn með golfsett í ofanálag við annan farangur. Það…
Flottar ferðir hjá Icegolf en álagning heldur grimm
Golfunnendur hafa síðustu misserin misst sig nokkuð yfir ágætum og ferskum golfferðum í boði hjá fyrirtækinu Icegolf. Allmargar fínar ferðir í boði á flotta velli…
Gisting og golf á besta stað á Írlandi á brandaraverði
Golfáhugafólk ætti velflest að kannast við nafnið Druids Glen sem er einn af þremur frægustu og vinsælustu golfvallarsvæðum Írlands. Þar kostar yfirleitt formúgur að spila…
Ritstjórn Fararheill hefur löngum undrast þá tilhögun innlendra ferðaskrifstofa að bjóða aðeins golfferðir til Evrópu tímabundið fram á vetur en loka svo fyrir allt slíkt…
Ótakmarkað fimm stjörnu golf á Spáni kringum 300 þúsund
Þú mátt leita nokkurn veginn endalaust að heppilegum golfferðum til Spánar með innlendum aðilum þetta sumarið. Reyndar máttu leita endalaust að nokkurri einustu golfferð. Það…
Icelandair mun brátt hefja reglulega áætlunarflug til Birmingham í Englandi, annarrar stærstu borgar landsins. Skammt frá borginni er hinn sögufrægi golfvöllur Belfry og ef það…
Hvernig eru svo golftilboð haustsins að standast skoðun
Velflestar innlendar ferðaskrifstofur sem upp á golfferðir bjóða hafa kynnt upp á síðkastið tilboð sín næsta haust en urmull af Íslendingum lætur eftir sér að…
Velflestar innlendar ferðaskrifstofur bjóða fólki upp á takmarkað úrval af golfferðum. Takmarkað að því leyti að fáum dettur í hug að reyna að bjóða annað…
Ferðaskrifstofan GB Ferðir auglýsir nú golfferðir til Skotlands með vorinu sem lóan kemur með aðeins fyrr til Bretlandseyja en okkar ylhýra föðurlands. Þar í boði…
Langdvöl með golfi á Spáni ekki bundið við Nordpoolen
Nokkuð er um rætt meðal áhugakylfinga á klakanum möguleikinn á svokölluðum langdvalarferðum, longstay, á Spáni en eitt fyrirtæki sem það býður fékk sérdeilis fína umfjöllun…
Áhugakylfingar eru æði spennandi markhópur fyrir innlendar ferðaskrifstofur og ástæðurnar margvíslegar. Slíkt fólk á oftar en ekki peninga til að eyða og er svo gegnumsýrt…
Að Spáni og Flórída í Bandaríkjunum frátöldum eru líklega hvað flestir Íslendingar sem fara til Portúgal til að stunda golf í því blíðskaparveðri sem þar…
Ýmsum kemur það nokkuð merkilega fyrir sjónir hversu margir golfvellir fyrirfinnast í hinni litlu Belgíu. Þar er jú þröngt mjög um fólk og einhvern veginn…
Hingað til hefur golfiðkun í Eistlandi ekki verið ýkja hátt skrifuð og fjarri að íslenskir kylfingar hafi nokkuð sótt þangað að ráði. Sem er skiljanlegt…
Kanaríeyjarnar verða sennilega seint golfparadís sökum þess að eyjurnar sem tilheyra þeim klasa eru litlar og bæði hentugt land og vatn af skornum skammti. Skorturinn…
Hópar áhugakylfinga af klakanum hafa reglulega undanfarin ár farið á eigin vegum til Írlands til golfiðkunar enda hippsum happs hvort einhverjar ferðir hafa verið í…