golfInnblásturTíðindi
17/03/2023

Golf á Sand Valley í Póllandi þess virði?

V art hefur farið framhjá golfunnendum síðustu misserin að tveir pólskir golfáfangastaðir eru komnir á kortið. Annars vegar Sierra Golf Club og hins vegar Sand…
golfInnblástur
21/12/2022

Kannski besta tækifærið til að hitta Tiger Woods í eigin persónu

Þ að fátt sem kveikir meira í áhugakylfingum, ungum sem öldnum, en að fá tækifæri til að sjá Tiger Woods berum augum. Auðvitað hægt að…
golfInnblástur
02/10/2022

Hvernig er gisting og golf á Carton House á Írlandi?

Ö llum meðalplebbum langar að lifa eins og kóngur eða drottning í eggi og ímynda sér að peningar séu ekkert vandamál. Þeir meðalplebbar gætu gert…
golfInnblástur
15/07/2022

Á þessum golfvelli í Kaliforníu eru svartbirnir algeng sjón

S kammt frá hinum glæsilega þjóðgarði Yosemite í Kaliforníu er að finna bæ einn góðan sem einnig hefur ýmislegt spennandi upp á að bjóða. Ekki…
golfInnblástur
08/04/2022

Þar sem Ballesteros lærði golf er þér óhætt

H undrað prósent óhætt er að fullyrða að þau ykkar sem aldrei hefur dottið í hug að skoða aðra staði á Spáni en þessa hefðbundnu…
golfInnblástur
05/04/2022

Golf í Orlandó

Golf í Orlando heillar flesta kylfinga sem búa norður í Ballarhafi. Hér er tæmandi listi yfir þá alla og hvað þeir kosta.
golfInnblástur
12/02/2022

Í Ölpunum er ógleymanlegt útsýni partur af golfpakkanum

E f marka má Google er að finna vel yfir 200 18-holu golfvelli í eða við Alpafjöll í Mið-Evrópu. Það þarf þó aðeins að spila…
golfInnblástur
02/12/2021

Enn ódýrara golf í Bandaríkjunum

Með heimamann þér við hlið sem er reiðubúinn að taka einn hring og sjá um greiðslu er því hægt að rúlla fyrirtaks velli fyrir tvö…
golfInnblásturÚtivist
21/11/2021

Strönd, golf plús skíði og allt sama daginn undir heitri sólinni á Spáni

Þ að kemur vissulega mörgum afar spænskt fyrir sjónir en það er vel hægt að dúllast fáklædd á ströndu með kokteil í glasi, pakka saman…
golfInnblástur
01/11/2021

Fyrirtaks golf en Hotel Alicante Golf hefur séð betri tíma

Þ að má leita mjög lengi að fyrirtaks velli og golfhóteli nánast inni í miðri borg. Slíkt heillar eðlilega þá sem vilja spila golf út…
golfInnblástur
24/10/2021

Sennilega magnaðasti golfvöllur Kanaríeyja

Þ að hefur varla farið fram hjá Kanaríunnendum að golf nýtur sívaxandi vinsælda þar suðurfrá enda frábær leið til að eyða tíma með skemmtilegu fólki…
golfInnblástur
06/10/2021

Fyrsta flokks golf í Boston

Þ eir sem til þekkja vestanhafs vita sem er að þar er golfvöllum skipt í tvo flokka. Almenningsvellir annars vegar og einkavellir hins vegar. Skal…
golfInnblástur
30/09/2021

Af hverju Toronto er frábær borg fyrir kylfinga

Reyndar eru þessir hundrað vellir ekki hundrað prósent aðgengilegir ferðafólki
golfInnblástur
12/09/2021

Golf í Phuket fer illa með veskið

En könnun Fararheill.is á þeim átta golfvöllum sem þar eru leiðir í ljós að ódýrasti hringurinn kostar íslenska kylfinga rúmlega 13 þúsund krónur.
golfInnblástur
03/09/2021

Einir 77 golfvellir kringum Dublin

Reiknast ritstjórn til að í 40 mínútna radíus kringum höfuðborgina sé 77 golfvelli að finna.
golfInnblástur
31/08/2021

Golf á Kanarí dásemdin ein en ekki gefið

M argir Íslendingar sækja Kanarí ekki síður til að spila golf en til að sóla sig og sjá aðra. Eyjan er fantagóður staður til golfiðkunar…
golfInnblástur
15/06/2021

Costa del Golf er nafn með rentu

Fimm bestu golfvellir Spánar allir við Costa del Sol
golfTíðindi
11/03/2021

Ágæt golfferð GB ferða til Tenerife

F erðaskrifstofur landsins aðeins farnar að vakna til lífs enda teikn á lofti um að einhvers konar ferðalög verði heimil og eða takmarkalaus seint í…
golfTíðindi
23/09/2020

Golfferð til Spánar hvað sem tautar og raular

Þeir margir kylfingarnir þarna úti sem þrá heitar en nokkuð annað að komast í golf í hita og Miðjarðarhafsblástri. Ferðaskrifstofa skítaplebbans Andra Más Ingólfssonar til…
golfTíðindi
11/06/2020

Fínar golfferðir Vita í haust og vetur en spurningar vakna

Lof í lófa til golfferðaskipuleggjenda Vita-ferða, dótturfélags Icelandair. Príma áfangastaðir, golfvellir í betri kantinum og beint flug. Eða hvaða golfari slæmir hendi mót Algarve og…
golfTíðindi
07/10/2019

Svona styttir þú veturinn með golfi og dúlleríi á lágmarksverði

Tæplega tuttugu þúsund Íslendingar stunda golf sér til skemmtunar. Stór hluti þeirra heldur utan snemma á vorin eða seint á haustin til að gera sig…
golfTíðindi
29/07/2019

Hvað kostar golfið í Bristol?

Hvernig hljómar næturdvöl á fjögurra stjörnu hóteli á besta stað í Bristol og tveir hringir á nálægum golfvöllum í ofanálag fyrir tæpar nítján þúsund krónur?…
golfTíðindi
01/10/2018

Þú þarft heldur ekki að druslast með golfsettið til Flórída

Það vita sennilega velflestir golfáhugamenn að það getur stundum tekið töluvert á að þvælast um heimsins horn með golfsett í ofanálag við annan farangur. Það…
golfTíðindi
07/08/2018

Góð hótelíbúð plús golf út í eitt á Spáni fyrir hundrað þúsund krónur á mánuði

Hvað fáum við við hundrað þúsund krónur á mánuði hér á klakanum? Jú, við gætum farið vel út að borða tíu sinnum, leigt sæmilega herbergiskytru…
golfTíðindi
01/03/2018

Golfferð á döfinni? Þá fær Golfskálinn toppeinkunn

Það fer ekkert mikið fyrir þeim þarna úti en þeir sem prófað hafa gefa golfferðum Golfskálans toppeinkunn í einu og öllu. Golfskálinn er í grunninn…
golfInnblástur
24/01/2018

Hola í höggi fyrir lágmarks pening

Fararheill.is bendir á að finnir þú eitthvað heillandi á umræddri síðu er þó þjóðráð að panta ekki í gegnum síðuna heldur fara beint á vefsíðu…
golfInnblástur
10/04/2017

Leitin að réttu golfferðinni orðin mikið auðveldari

Þessa dagana er enginn skortur á leitarvélum á netinu. Flestir þekkja Bing, Google, Yahoo og þessa stóru og margir þekkja sérhæfðari miðla á borð við…
golfTíðindi
23/11/2016

Fjórar nætur og golf út í eitt á Belfry fyrir 200 þúsund kall

Hmmm. Hvort ættum við að kaupa Belfry golfpakka hjá GB ferðum í mars á næsta ári fyrir 238 þúsund fyrir okkur hjónin eða græja ferð…
golfInnblástur
20/11/2016

Tíu bestu golfvellir Spánar

Hér eru því tíu besti vellirnir á Spáni og verð fyrir hring miðað við gengi í ágúst 2011
golfTíðindi
08/09/2016

Flottar ferðir hjá Icegolf en álagning heldur grimm

Golfunnendur hafa síðustu misserin misst sig nokkuð yfir ágætum og ferskum golfferðum í boði hjá fyrirtækinu Icegolf. Allmargar fínar ferðir í boði á flotta velli…
golfTíðindi
11/02/2016

Gisting og golf á besta stað á Írlandi á brandaraverði

Golfáhugafólk ætti velflest að kannast við nafnið Druids Glen sem er einn af þremur frægustu og vinsælustu golfvallarsvæðum Írlands. Þar kostar yfirleitt formúgur að spila…
golfTíðindi
25/01/2016

Svona sparar þú 200 þúsund krónur á golfferð til Tenerife

Látum okkur nú sjá. Flug, gisting og fimm golfhringir á Tenerife fyrir 549.800 krónur á par eða flug, gisting og fimm golfhringir á Tenerife fyrir…
golfTíðindi
06/09/2015

Bestu golftilboðin finnast oft yfir vetrartímann

Ritstjórn Fararheill hefur löngum undrast þá tilhögun innlendra ferðaskrifstofa að bjóða aðeins golfferðir til Evrópu tímabundið fram á vetur en loka svo fyrir allt slíkt…
golfTíðindi
12/08/2015

Hvernig er svo Icegolf að standa sig

Hvort það er til marks um ótakmarkaða bjartsýni og þor eða hreina og beina fífldirfsku skal ósagt látið en það má merkilegt heita hérlendis að…
golfInnblástur
11/05/2015

Golf á eðlilegu verði í Marokkó

Það er semsagt hægt að koma sér í ódýrt golf en það þarf að hafa aðeins meira fyrir því en áður.
golfTíðindi
09/02/2015

Ótakmarkað fimm stjörnu golf á Spáni kringum 300 þúsund

Þú mátt leita nokkurn veginn endalaust að heppilegum golfferðum til Spánar með innlendum aðilum þetta sumarið. Reyndar máttu leita endalaust að nokkurri einustu golfferð. Það…
golfTíðindi
12/01/2015

Golf og gullin strönd í Tobago í karabíska fyrir lítið

Margir mikla fyrir sér ferðalög til Karíbahafsins. Sem er nú hálf undarlegt því þó þangað taki jú góðan tíma að komast situr slík ferð mun lengur…
golfTíðindi
28/11/2014

Í Birmingham, nektarárátta á frægum golfvelli

Icelandair mun brátt hefja reglulega áætlunarflug til Birmingham í Englandi, annarrar stærstu borgar landsins. Skammt frá borginni er hinn sögufrægi golfvöllur Belfry og ef það…
golfTíðindi
29/06/2014

Hvernig eru svo golftilboð haustsins að standast skoðun

Velflestar innlendar ferðaskrifstofur sem upp á golfferðir bjóða hafa kynnt upp á síðkastið tilboð sín næsta haust en urmull af Íslendingum lætur eftir sér að…
golfTíðindi
13/04/2014

Hvað kostar svo aukalega að fljúga með golfsettið eða skíðin?

Sé það eitthvað eitt sem vefst skrambi mikið fyrir fólki á faraldsfæti er það líklega að krafsa sig gegnum ýmis þau aukagjöld sem flugfélög nútímans…
golfTíðindi
12/04/2014

Svona áður en þú pantar golfferð hér heima

Velflestar innlendar ferðaskrifstofur bjóða fólki upp á takmarkað úrval af golfferðum. Takmarkað að því leyti að fáum dettur í hug að reyna að bjóða annað…
golfTíðindi
12/01/2014

Hvers vegna aka lengra og greiða meira fyrir golf í Skotlandi

Sú ferðaskrifstofa íslensk sem er hvað öflugust í að bjóða golfpakka erlendis er GB Ferðir sem alla jafna selur slíka pakka til mun fleiri landa…
golfTíðindi
07/12/2013

Gisting, golf og bíll í mánuð á Costa del Sol fyrir 240 þúsund á mann

Hjá nágrannalöndum okkar á Norðurlöndum hefur færst í aukanna síðustu árin að fólk sem hefur efni og tíma dvelur langdvölum suður með sjó í heitari…
golfTíðindi
07/10/2013

Ekki borga of mikið fyrir góða golfferð

Ferðaskrifstofan GB Ferðir auglýsir nú golfferðir til Skotlands með vorinu sem lóan kemur með aðeins fyrr til Bretlandseyja en okkar ylhýra föðurlands. Þar í boði…
golfTíðindi
16/09/2013

Langdvöl með golfi á Spáni ekki bundið við Nordpoolen

Nokkuð er um rætt meðal áhugakylfinga á klakanum möguleikinn á svokölluðum langdvalarferðum, longstay, á Spáni en eitt fyrirtæki sem það býður fékk sérdeilis fína umfjöllun…
golfTíðindi
14/08/2013

Ódýrt golf í Englandi

Áhugakylfingar eru æði spennandi markhópur fyrir innlendar ferðaskrifstofur og ástæðurnar margvíslegar. Slíkt fólk á oftar en ekki peninga til að eyða og er svo gegnumsýrt…
golfTíðindi
15/05/2013

Golftilboð Nordpoolen virðist of gott til að vera satt

Neytendavitund okkar Íslendinga er svo lítil og löskuð að við hlaupum hugsunarlítið til um leið og eitthvað glóir eins og gull og höldum okkur hafa…
golfTíðindi
11/10/2012

Besta golfið í Portúgal

Fyrir það fyrsta er verðlag í Portúgal almennt lægra en gerist hinu megin landamæranna á Spáni
golfTíðindi
01/10/2012

Svo þig langar á Ryder bikarmótið í golfi…

Ekki er alveg hlaupið að því að fá miða á Ryder bikarkeppnina í golfi
golfTíðindi
19/09/2012

Breytileg verð á golfferðum Wow ferða

Svo virðist sem kostnaður við pakkaferðir Wow ferða taki breytingum svo ekkert beri á
golfTíðindi
07/09/2012

Golfið ódýrt í Marokkó

Það er semsagt hægt að koma sér í ódýrt golf en það þarf að hafa aðeins meira fyrir því en áður.
golfTíðindi
05/09/2012

Veikir illa séðir hjá Spánargolfi

Ritstjórn Fararheill ætlar ekki að vara við slíkum fyrirtækjum heldur leyfa lesendum að dæma slíkt
golfTíðindi
27/08/2012

Ódýrasta golfið í Evrópu 2011

Fararheill.is hefur tekið saman meðalverð í golf í nokkrum helstu löndum Evrópu svo þú eigir hægara um vik að taka ákvörðun
golfTíðindi
06/08/2012

Hvar er besta golfið haustið 2012?

Ritstjórn hefur því tekið saman á einn og sama listann allar golfferðir í boði frá septemberbyrjun og fram til loka október 2012
golfTíðindi
23/04/2012

Geymdu golfsettið heima

Vikuleigan er frá 4.500 krónum og upp í tíu þúsund eða svipað verð og það kostar að taka eigið sett með
golf
13/03/2012

Golf í Denver

Meðan einir 65 golfvellir finnast í heildina í Kolóradó fylki eru einir 44 talsins í eða við Denverborg og er þá miðað við 30 til…
golfTíðindi
01/11/2011

Golfferð Express með easyJet

Er ferðin semsagt ekki í beinu flugi og alls ekki alla leiðina með þotum Iceland Express eins og eðlilegt væri
golfTíðindi
01/09/2011

Úttekt: Golfferðir Úrval Útsýn haustið 2011

Hversu góð eru golfferðatilboð Úrval Útsýn haustið 2011?
golf
31/07/2011

Golf í Karabíska

Þó öllu færri Íslendingar þvælist um Karabíska hafið og lönd þess eftir bankahrunið eru ávallt margir sem eiga þann draum að eyða tíma þar enda…
golf
15/05/2011

Golf í Portúgal

Að Spáni og Flórída í Bandaríkjunum frátöldum eru líklega hvað flestir Íslendingar sem fara til Portúgal til að stunda golf í því blíðskaparveðri sem þar…
golf
14/05/2011

Golf í Belgíu

Ýmsum kemur það nokkuð merkilega fyrir sjónir hversu margir golfvellir fyrirfinnast í hinni litlu Belgíu. Þar er jú þröngt mjög um fólk og einhvern veginn…
golf
13/05/2011

Golf í Andalúsíu

Á því leikur enginn vafi að Andalúsía er mekka golfs á Spáni og líklegast í Evrópu allri. Hvergi annars staðar er viðlíka fjöldi valla af…
golf
21/04/2011

Golf í Eistlandi

Hingað til hefur golfiðkun í Eistlandi ekki verið ýkja hátt skrifuð og fjarri að íslenskir kylfingar hafi nokkuð sótt þangað að ráði. Sem er skiljanlegt…
golf
06/03/2011

Golf á Kanaríeyjum

Kanaríeyjarnar verða sennilega seint golfparadís sökum þess að eyjurnar sem tilheyra þeim klasa eru litlar og bæði hentugt land og vatn af skornum skammti. Skorturinn…
golf
01/03/2011

Golf í Tyrklandi

Svo merkilegt sem það nú er þá er Tyrkland æði fátæklegt þegar kemur að golfi. Það helgast af því að landið er fátækt og ekki…
golf
28/02/2011

Golf á Írlandi

Hópar áhugakylfinga af klakanum hafa reglulega undanfarin ár farið á eigin vegum til Írlands til golfiðkunar enda hippsum happs hvort einhverjar ferðir hafa verið í…
golf
19/02/2011

Golf á Mallorca

Eðlileg afleiðing af innrás erlendra ferðamanna til Mallorca síðastliðin 20 ár er sprenging í fjölda golfvalla á eynni en þeim fjölgar mjög ört ára á…