
Líklega setja fæstir samasemmerki milli Barcelóna annars vegar og skíðasvæða hins vegar en raunin er sú að það er ekki langt frá þessari skemmtilegu borg…

Sumrin í Sviss eru engu lík eins og þær þúsundir Íslendinga sem þangað hafa farið í göngu- eða fjallaferðir geta vitnað. Djúpir grösugir dalirnir og…

Túrinn frá Osló tekur vart minna en tvær til þrjár vikur fyrir harðasta göngufólk og vel yfir einn mánuð hjá þeim sem fara þetta í hægðum sínum

Hafi fólk nennu til að millilenda í London eða annars staðar er þó hægt að komast ódýrt á skíði vel fram eftir vetri

kki svo að skilja að við hér mælum neitt sérstaklega með skíðaiðkun í fæðingargallanum. Kaldur vindur og enn kaldari snjór vill gjarnan smokra sér á…

Allmargir Frónbúar hafa áhyggjur af þeim mikla fjölda ferðamanna sem hér traðkar niður menjar og minjar. Vel rúm milljón manns þykir mörgum helst til mikið…

Heimurinn er stórkostlegri en nokkur gerir sér grein fyrir. Til marks um það finnast þó nokkrir staðir á jarðarkringlunni þar sem þú getur sólað þig…

Austuríki, Ítalía, Sviss, Frakkland, Andorra. Hreint úllala fyrir allt skíðaáhugafólk að vetrarlagi. En það kostar skildinginn bæði að komast þangað og að skíða þar. Það…

Í ljósi hörmulegrar frammistöðu í vetur sem leið tóku bæjaryfirvöld í bænum Ischgl í Austurríki aldeilis á honum stóra sínum fyrir þessa skíðavertíð. Eyddu bara…

Það þarf að hafa fyrir öllum góðum hlutum í lífinu. En oftar en ekki reynist erfiðið þess virði þegar takmarkinu er náð. Spyrjið bara þá…

Allar götur síðan heilagur Jakob gekk sinn veg allan til Santiago de Compostela á Spáni á árum áður hefur það þótt vera afar móðins að…

Það kemur vissulega mörgum afar spænskt fyrir sjónir en það er vel hægt að dúllast fáklædd á ströndu með kokteil í glasi, pakka saman einum…