Svo merkilegt sem það nú er þá er Tyrkland æði fátæklegt þegar kemur að golfi. Það helgast af því að landið er fátækt og ekki eru nema tíu ár síðan fjöldatúrismi hóf þar göngu sína að einhverju marki.
Velflestir golfvellirnir eru í eigu lúxushótela og sem slíkir eru jafnan aðeins fyrir gesti þeirra. Þeir eru þó algjörlega frábærir.
Hafa skal í huga að margir þeir klúbbar hér að neðan bjóða upp á fleiri en einn völl. Neðst er að finna kort svo lesendur geti betur áttað sig á staðsetningu vallanna.
- Cornelia Golf Club
- Kaya Eagles Golf Club
- Gloria Golf Club
- Papillon Montgomerie
- Istanbul Golf Club
- Klassis Golf
- Tatgolf
- Antalya Golf Club
- Sueno Golf Club
- Letoonia Golf Club
- National Golf Club
- Lykialinks Golf Club
- Kemer Golf Club
- Carya Golf Club
- Bodrum Golf Club
View Golfvellir í Tyrklandi in a larger map