Skip to main content

Hópar áhugakylfinga af klakanum hafa reglulega undanfarin ár farið á eigin vegum til Írlands til golfiðkunar enda hippsum happs hvort einhverjar ferðir hafa verið í boði beint héðan hin síðari ár.

Írland er góður kostur fyrir Íslendinga. Þangað er stutt að fara. Verðlag er aðeins betra almennt en til dæmis í Skotlandi eða Englandi og margir eru á þeirri skoðun að Írar séu nokkuð skemmtilegra fólk en gengur og gerist á Bretlandseyjum.

Hér að neðan eru allir golfvellir Írlands ásamt hlekk á heimasíðu viðkomandi klúbbs. Neðst er kort af þeim öllum. Ritstjórn tók þá ákvörðun að sleppa þeim golfvöllum sem aðeins eru níu holur og einblína á velli af fullri stærð enda enginn sem rúllar landa á milli til að spila hálfvelgjur.


View Golfvellir á Írlandi in a larger map


View Golfvellir á Írlandi in a larger map