Meðan einir 65 golfvellir finnast í heildina í Kolóradó fylki eru einir 44 talsins í eða við Denverborg og er þá miðað við 30 til 40 mínútna radíus frá borginni.

Tonn af golfvöllum finnast í eða við Denver í Kolóradó. Margir þeirra opna fyrir umferð strax í febrúar og mars
Almennt má spila hér golf velflesta mánuði ársins nema yfir harðasta veturinn en flestir vellirnir opna fyrir umferð um miðjan febrúar eða byrjun mars í síðasta lagi.
Hafa skal í huga að útlendingar geta alla jafna ekki spilað í svokölluðum sveitaklúbbum, country club, enda aðgangur þar aðeins til félagsmanna. Þá er og töluvert af völlum í eigu borga og bæja og þeir eru sömuleiðis fyrst og fremst ætlaðir bæjarbúum. Þar er mun ódýrara að spila en þá þarf að þekkja mann og annan.
Hér eru í engri sérstakri röð allir golfvellir með heimasíður í og við Denver. Sjá staðsetningu á meðfylgjandi korti:
- The Courses at Hyland Hill
- Kings Deer Golf
- Broadlands Golf Course
- Cherry Creek Country Club
- Racoon Creek
- Sanctuary Golf Club
- Denver Park Golf
- Riverdale Golf Course
- Lake Arbor Golf Course
- Meadow Hills Golf Club
- Heather Gardens Golf Club
- West Woods Golf Club
- Springhill Golf Club
- Riverdale Golf Course
- Red Hawk Ridge Golf Club
- Buffalo Run Golf Course
- Bear Creek Golf Course
- Green Valley Golf Course
- Lakewood Country Club
- Pinehurst Country Club
- Saddleback Golf Club
- Fossil Trace Golf Club
- Indian Peaks Golf Club
- Bear Dance Golf Club
- Deer Creek Golf Club
- Lone Tree Golf Club
- Coal Creek Golf Club
- Thorncreek Golf Club
- Heritage Todd Creek Golf Club
- The Ranch Country Club
- Willis Case Golf Club
- Kennedy Golf Course
- Heritage Eagle Bend
- Inverness Golf Course
- Valley Country Club
- Common Ground Golf Course
- Park Hill Golf Club
- Denver Country Club
- Green Gables Country Club
- Foothills Golf Club
- Homestead Golf Course
- Fox Hollow Golf Club
- Meridian Golf Club
- Perry Park Country Club
- Spring Valley Golf Club
- Broken Tee Golf Club
- Glenmoor Country Club
- Buffalo Run Golf Club
- Boulder Country Club
View Golfvellir í og við Denver í Kolóradó í Bandaríkjunum in a larger map