Skip to main content

Að Spáni og Flórída í Bandaríkjunum frátöldum eru líklega hvað flestir Íslendingar sem fara til Portúgal til að stunda golf í því blíðskaparveðri sem þar er flestum stundum.

Þó verðlag sé svipað mikið til við helstu ferðamannastaðina og raunin er á Spáni er þó hægt að finna hagstæðara verðlag á völlum fjær Algarve og stærstu borgunum og sé fólk að spila viku eða vikum saman getur sá munur farið að skipta töluverðu máli.

Fjölmargir vellir eru í Portúgal og margir í viðbót á teikniborðinu þegar þetta er skrifað. Hér eru allir golfvellir landsins á einum stað, heimasíður þeirra og ekki síst nytsamlega kort af þeim hér neðst. Völlunum er skipt eftir héruðum.

[vc_gmaps title=“VELLIRNIR“ link=“https://www.google.com/maps/ms?msid=207098679894180417098.0004a344608750825ef11&msa=0&ll=39.061849,-8.349609&spn=18.495655,43.286133″ type=“m“ zoom=“6″ el_position=“first“]