L íklega eru það bara harðkjarna golfarar sem hafa veitt því athygli allra síðustu misserin að hinn ágæti golfáfangastaður Alicante Golf hefur tekið miklum breytingum.…
Nánar
H undrað prósent óhætt er að fullyrða að þau ykkar sem aldrei hefur dottið í hug að skoða aðra staði á Spáni en þessa hefðbundnu…
Nánar
Með heimamann þér við hlið sem er reiðubúinn að taka einn hring og sjá um greiðslu er því hægt að rúlla fyrirtaks velli fyrir tvö…
Nánar
Þ að má leita mjög lengi að fyrirtaks velli og golfhóteli nánast inni í miðri borg. Slíkt heillar eðlilega þá sem vilja spila golf út…
Nánar
M argir Íslendingar sækja Kanarí ekki síður til að spila golf en til að sóla sig og sjá aðra. Eyjan er fantagóður staður til golfiðkunar…
Nánar
Lof í lófa til golfferðaskipuleggjenda Vita-ferða, dótturfélags Icelandair. Príma áfangastaðir, golfvellir í betri kantinum og beint flug. Eða hvaða golfari slæmir hendi mót Algarve og…
Nánar
Tæplega tuttugu þúsund Íslendingar stunda golf sér til skemmtunar. Stór hluti þeirra heldur utan snemma á vorin eða seint á haustin til að gera sig…
Nánar
Það vita sennilega velflestir golfáhugamenn að það getur stundum tekið töluvert á að þvælast um heimsins horn með golfsett í ofanálag við annan farangur. Það…
Nánar
Hvað fáum við við hundrað þúsund krónur á mánuði hér á klakanum? Jú, við gætum farið vel út að borða tíu sinnum, leigt sæmilega herbergiskytru…
Nánar
Það fer ekkert mikið fyrir þeim þarna úti en þeir sem prófað hafa gefa golfferðum Golfskálans toppeinkunn í einu og öllu. Golfskálinn er í grunninn…
Nánar
Það er víðar en vestanhafs sem fasistinn og fávitinn Donald Trump nýtur stuðnings. Allmargir Íslendingar styðja karlinn og sjá ekkert athugavert við að spila golf…
Nánar
Þessa dagana er enginn skortur á leitarvélum á netinu. Flestir þekkja Bing, Google, Yahoo og þessa stóru og margir þekkja sérhæfðari miðla á borð við…
Nánar
Golfáhugafólk ætti velflest að kannast við nafnið Druids Glen sem er einn af þremur frægustu og vinsælustu golfvallarsvæðum Írlands. Þar kostar yfirleitt formúgur að spila…
Nánar