Á því leikur enginn vafi að Andalúsía er mekka golfs á Spáni og líklegast í Evrópu allri. Hvergi annars staðar er viðlíka fjöldi valla af ýmsum stærðum og við veðrið í héraðinu keppir enginn.

Þetta þekkja fjölmargir Íslendingar enda eru hér flestir þeir golfvellir sem íslensku ferðaskrifstofurnar bjóða upp á í skipulögðum ferðum sínum. Velflestir fara héðan mjög sáttir. Vellirnir eru langflestir afar góðir, sumir fyrsta flokks, og það eina sem mögulega er hægt að setja út á er að margir þeirra eru keimlíkir.

Hér er listinn yfir alla 18 holu golfvelli í Andalúsíu, vefsíður hvers klúbbs fyrir sig og neðst er að finna kort af völlunum öllum.


View Golfvellir í Andalúsíu in a larger map