
N okkur ár eru nú síðan framtakssamt fólk í Svíþjóð keypti úrelda júmbóþotu og breytti í snyrtilegt gistihús. Aðsóknin vægast sagt góð jafnvel þó gistingin…
Nánar

Í rétt rúmlega klukkustundar fjarlægð frá Gdansk til austurs má finna borgina Elblag. Þessi hundrað þúsund manna borg hefur sannarlega séð betri tíma en borgin…
Nánar

M argt frábært er hægt að segja um hina katalónsku Barcelóna nema kannski að hún sé afslappandi. Það er hún einfaldlega ekki sökum mannfjölda, misyndismanna,…
Nánar

V ið skulum bara viðurkenna það. Stór ástæða þess að okkur flest langar að ferðast út fyrir steina þessa lands er til að komast í…
Nánar

Þeir sem þekkja Íra vita að þeir þurfa enga sérstaka ástæðu til að lyfta sér upp og þeir gera það af alefli meðan á Degi…
Nánar

Viðurkenndu það bara! Allavega einu sinni á lífsleiðinni værir þú alveg til í að kasta af þér öllum fjötrum heimsins og djamma, djúsa og dansa…
Nánar

Því á ekki að koma á óvart að tómathátíðir með sömu formerkjum og í Buñol spretta nú upp víðar á heimskringlunni
Nánar

R itstjórn Fararheill hefur æ og ítrekað bent á að ekki er til betri aðgangur að nýjustu upplýsingum um hverja borg eða áfangastað fyrir sig…
Nánar

E nginn skortur er á forvitnilegum hlutum að sjá og upplifa í München í Þýskalandi en þangað er beint flug héðan allt árið um kring.…
Nánar

Allavega er geðslag Íra og Íslendinga ekki ósvipað og hvorugar þjóðir kunna nokkuð með peninga að fara
Nánar

Niðurstaðan hlýtur eiginlega að vera að vart sé til meira heillandi staður og það jafnvel þó hún sé öllu dýrari en velflestir aðrir staðir á…
Nánar

Þ að eru ekki margir staðir á jörðunni þar sem gefur að líta 350 tegundir apa og górilla á einum stað og það í eins…
Nánar