Skip to main content

Ýmsum kemur það nokkuð merkilega fyrir sjónir hversu margir golfvellir fyrirfinnast í hinni litlu Belgíu. Þar er jú þröngt mjög um fólk og einhvern veginn hefði mátt búast við að landflæmi undir fyrirferðarmikla golfvelli væri af skornum skammti.

Ýmsir verða hissa að heyra um alveg hreint stórfína golfvelli í Belgíu

Ýmsir verða hissa að heyra um alveg hreint stórfína golfvelli í Belgíu

Svo er þó í raun ekki og nóg er af völlunum í landinu þó lítið sé. Aftur á móti er verðlag á þeim kannski heldur stíft fyrir kylfinga með krónur í vasa því golfíþróttin er hér vinsæl og eftirspurn meiri en framboð.

Engu að síður er beint flug frá Íslandi til Brussel og fyrir þá sem nóg fá af skoðun á þeirri borg eru til vitlausari hlutir en drífa sig út á völl og hefja leik.

Hér eru allir 18 holu golfvellir í landinu, heimasíður þeirra og kort af stöðunum neðst.

View Golfvellir í Belgíu in a larger map

[vc_facebook type=“standard“ el_position=“first“] [vc_gmaps title=“GOLFVELLIRNIR“ link=“https://www.google.com/maps/ms?msid=207098679894180417098.0004a33bf8fba12c5ac71&msa=0″ size=“250″ type=“m“ zoom=“8″]