Lífið er ferðalag
Hvað er Fararheill
Vertu hjartanlega velkomin Hér búa sér stað þrír einstaklingar sem lifa fyrir ferðir og ferðalög og finnst gaman að deila forvitnilegum hlutum svo allir fái notið. Við höfum jú aðeins eitt líf og fátt gefur því meira gildi en nýjar áskoranir og óvæntar uppákomur. Enginn skortur á því á heimshornaflakki. Öll skrif hér taka mið af persónulegri reynslu og við fjöllum ekki um neitt sem við höfum ekki prófað á eigin skinni. Við leyfum okkur líka hiklaust að hafa skoðanir á hlutunum. Annað er bara meðalmennska enda fer fjarri að allir staðir, borgir eða lönd séu sköpuð jöfn. Komdu með okkur í ferðalag.
open close
Booking vs Fararheill
Booking vs Fararheill
Nánar
Booking vs Fararheill
Booking vs Fararheill
Fyrirtaks veitingastaðir á Krít
Fyrirtaks veitingastaðir á Krít
Nánar
Fyrirtaks veitingastaðir á Krít
Fyrirtaks veitingastaðir á Krít
Meiriháttar Mardi Gras í New Orleans
Meiriháttar Mardi Gras í New Orleans
Nánar
Meiriháttar Mardi Gras í New Orleans
Meiriháttar Mardi Gras í New Orleans
Svo þú vilt fá almennilegan mat í Frakklandi…
Svo þú vilt fá almennilegan mat í Frakklandi...
Nánar
Svo þú vilt fá almennilegan mat í Frakklandi…
Svo þú vilt fá almennilegan mat í Frakklandi…
Borgin eilífa á þremur mínútum
Borgin eilífa á þremur mínútum
Nánar
Borgin eilífa á þremur mínútum
Borgin eilífa á þremur mínútum
Kannski besti tvö þúsund kall sem þú getur eytt í Dublin
Kannski besti tvö þúsund kall sem þú getur eytt í Dublin
Nánar
Kannski besti tvö þúsund kall sem þú getur eytt í Dublin
Kannski besti tvö þúsund kall sem þú getur eytt í Dublin
Aldeilis góðar fréttir fyrir sóldýrkendur
Aldeilis góðar fréttir fyrir sóldýrkendur
Nánar
Aldeilis góðar fréttir fyrir sóldýrkendur
Aldeilis góðar fréttir fyrir sóldýrkendur
Hvenær er skemmtilegast að heimsækja Tæland?
Hvenær er skemmtilegast að heimsækja Tæland?
Nánar
Hvenær er skemmtilegast að heimsækja Tæland?
Hvenær er skemmtilegast að heimsækja Tæland?
Skagen

Matosinhos

Pamplóna

Poznan

Madrid

Ponta Delgada

Heimskt er heimaalið barn

HEIMSHORNAFLAKK FYRIR HUGSANDI FÓLK

Athyglisvert efni

Innblástur

Jóga á heimsmælikvarða
Jóga á heimsmælikvarða

Fróðir menn halda fast við þá skoðun að regluleg jógaiðkun fylli einstaklinga óþrjótandi orku, bæti heilsu á alla kanta og...

Tíðindi

Nýtt og ferskt

Fátt vænlegra en kunna staf í útlensku

Hrafl í málum

Það þarf ekki ýkja mikið meira til að koma brosi á varir erlendis en reyna að stauta sig framúr máli innfæddra. Nánast allir alls staðar verða strax viðkunnalegri og hjálplegri fyrir vikið. Fararheill hefur tekið saman grunnorð og setningar sem þú getur slegið um þig með.

Hver býður best og mest?

Allar íslenskar ferðaskrifstofur

Þó samkeppni í ferðageiranum hérlendis sé mun minni en gerist annars staðar má aldrei gleyma að gera verðsamanburð. Það kostar tíma og oft pirring en á stundum má detta um eitthvað aldeilis frábært á botnverði. Við hjálpum til og listum allar ferðaskrifstofur landsins á einum stað.

Samanburður sparar feitan skilding

FLUG OG HÓTEL

Það færist í vöxt á landinn skipuleggi ferðir sínar alveg á eigin spýtur og oft hægt að spara stórfé með þeim hætti. Hér má finna upplýsingar um erlend flugfélög, ferðaskrifstofur, skipafélög og ferðaþjónustuaðila sem bjóða oft lægstu verð og bestu tilboðin á heimasíðum sínum.

Popular
Recent
Comments

Héðan og þaðan

UA-16552559-2