Lífið er ferðalag
Hvað er Fararheill
Vertu hjartanlega velkomin Hér búa sér stað þrír einstaklingar sem lifa fyrir ferðir og ferðalög og finnst gaman að deila forvitnilegum hlutum svo allir fái notið. Við höfum jú aðeins eitt líf og fátt gefur því meira gildi en nýjar áskoranir og óvæntar uppákomur. Enginn skortur á því á heimshornaflakki. Öll skrif hér taka mið af persónulegri reynslu og við fjöllum ekki um neitt sem við höfum ekki prófað á eigin skinni. Við leyfum okkur líka hiklaust að hafa skoðanir á hlutunum. Annað er bara meðalmennska enda fer fjarri að allir staðir, borgir eða lönd séu sköpuð jöfn. Komdu með okkur í ferðalag.
open close
Kannski fallegasta sjósundlaug heims
Kannski fallegasta sjósundlaug heims
Nánar
Kannski fallegasta sjósundlaug heims
Kannski fallegasta sjósundlaug heims
Aumingja flugþjónar Qatar Airways
Aumingja flugþjónar Qatar Airways
Nánar
Aumingja flugþjónar Qatar Airways
Aumingja flugþjónar Qatar Airways
Tilkomumikið safn á sjávarbotni í Mexíkó
Tilkomumikið safn á sjávarbotni í Mexíkó
Nánar
Tilkomumikið safn á sjávarbotni í Mexíkó
Tilkomumikið safn á sjávarbotni í Mexíkó
Hvernig á ekki að ganga um borð í flugvél
Hvernig á ekki að ganga um borð í flugvél
Nánar
Hvernig á ekki að ganga um borð í flugvél
Hvernig á ekki að ganga um borð í flugvél
Peningarnir endast lengst á Algarve í Portúgal
Peningarnir endast lengst á Algarve í Portúgal
Nánar
Peningarnir endast lengst á Algarve í Portúgal
Peningarnir endast lengst á Algarve í Portúgal
Verslunarferð framundan? Þessi verslun gæti komið á óvart
Verslunarferð framundan? Þessi verslun gæti komið á óvart
Nánar
Verslunarferð framundan? Þessi verslun gæti komið á óvart
Verslunarferð framundan? Þessi verslun gæti komið á óvart
Icelandair með verstu bókunarvél á byggðu bóli?
Icelandair með verstu bókunarvél á byggðu bóli?
Nánar
Icelandair með verstu bókunarvél á byggðu bóli?
Icelandair með verstu bókunarvél á byggðu bóli?
Ef þér leiðist í Winnipeg er vandamálið þín megin
Ef þér leiðist í Winnipeg er vandamálið þín megin
Nánar
Ef þér leiðist í Winnipeg er vandamálið þín megin
Ef þér leiðist í Winnipeg er vandamálið þín megin
Poznan

Figueira Da Foz

Havana

Sharm el Sheikh

Almería

Birmingham

Gandía

Las Palmas

Heimskt er heimaalið barn

HEIMSHORNAFLAKK FYRIR HUGSANDI FÓLK

Athyglisvert efni

Innblástur

Tíðindi

Nýtt og ferskt

Fátt vænlegra en kunna staf í útlensku

Hrafl í málum

Það þarf ekki ýkja mikið meira til að koma brosi á varir erlendis en reyna að stauta sig framúr máli innfæddra. Nánast allir alls staðar verða strax viðkunnalegri og hjálplegri fyrir vikið. Fararheill hefur tekið saman grunnorð og setningar sem þú getur slegið um þig með.

Hver býður best og mest?

Allar íslenskar ferðaskrifstofur

Þó samkeppni í ferðageiranum hérlendis sé mun minni en gerist annars staðar má aldrei gleyma að gera verðsamanburð. Það kostar tíma og oft pirring en á stundum má detta um eitthvað aldeilis frábært á botnverði. Við hjálpum til og listum allar ferðaskrifstofur landsins á einum stað.

Samanburður sparar feitan skilding

FLUG OG HÓTEL

Það færist í vöxt á landinn skipuleggi ferðir sínar alveg á eigin spýtur og oft hægt að spara stórfé með þeim hætti. Hér má finna upplýsingar um erlend flugfélög, ferðaskrifstofur, skipafélög og ferðaþjónustuaðila sem bjóða oft lægstu verð og bestu tilboðin á heimasíðum sínum.

Popular
Recent
Comments

Héðan og þaðan

UA-16552559-2