Hátíð eplanna

Epli og epli, svo ekki sé minnst á epli. Það er þemað á Hátíð eplanna sem Danir halda árlega og það sem meira er; hátíðin er vinsæl.

Þar koma saman allir þeir sem fá vatn í munninn við að heyra minnst á epli. Ræktendur, matreiðslufólk, neytendur og ekki síst bara fólk sem finnst gaman að hitta annað fólk.

Nánar