Albir

A ð frátalinni allsæmilegri sandströnd og því eftirsóknarverða hitastigi sem Íslendingar sækja gjarnan í á Spáni er fátt eitt ýkja spennandi við Albir á Spáni...
Nánar

Belfast

U ndanfarin ár hafa borgaryfirvöld í Belfast á Norður-Írlandi gert sitt allra besta til að reka slyðruorð af borginni og náð nokkrum árangri í þeim...
Nánar

Rimini

A llmörg ár eru nú liðin síðan bærinn Rimini á austurströnd Ítalíu var einn af höfuðáfangastöðum Íslendinga sem efni höfðu á að ferðast. Um tíma...
Nánar

Murcia

Á n þess að fullyrða neitt má gera ráð fyrir að borgina Murcia í samnefndu héraði á Spáni þekki fjölmargir Íslendingar enda skipta þeir þúsundum...
Nánar

Porto Moniz

Á norðvesturodda Madeira stendur sá bær sem hvað næst kemur höfuðborginni Funchal í vinsældum meðal bæði ferðamanna og heimamanna sjálfra. Porto Moniz heitir bærinn sá....
Nánar