Seattle

R igning og rigning, svo ekki sé minnst á rigningu! Þannig hljóðar lýsing margra Bandaríkjamanna á borginni Seattle á vesturströnd landsins og má að nokkru...
Nánar

Belfast

U ndanfarin ár hafa borgaryfirvöld í Belfast á Norður-Írlandi gert sitt allra besta til að reka slyðruorð af borginni og náð nokkrum árangri í þeim...
Nánar

Arucas

Í innan við 20 mínútna keyrslu frá Las Palmas, höfuðborg Kanarí, er að finna þrjá æði fagra fjallabæi sem alls óhætt er að heimsækja dagsstund...
Nánar

Róm

A llir vegir liggja til Rómar segir víðfrægt orðatiltæki. Sem er afskaplega fín auglýsing fyrir ítölsku vegagerðina en auðvitað steypa hin mesta og jafnvel þó...
Nánar

Bern

A ldrei hefur mikið farið fyrir sambandsborg Sviss, í stað höfuðborgar, og nafn hennar kemur lítið við sögu í biblíum ferðamanna öllu jöfnu. Bern,Berne á...
Nánar

Gáldar

F erðamenn flestir hafa enga hugmynd um bæinn Gáldar á norðvesturströnd Kanarí. Hann er lítill, tiltölulega týpískur og fátt merkilegt að sjá þegar ekið er...
Nánar

Varsjá

V arsjá er ansi merkileg borg. Merkileg að því leytinu til að hún hefur yfir sér sama jákvæða sjarma og margar skemmtilegar miðaldaborgir Evrópu. Nema...
Nánar