Gandía

Líkast til hafa fáir heyrt talað um borgina Gandía í Valencía á Spáni. Það helgast aðeins af því að borgin sú hefur ekki fengið náð...
Nánar

Cinque Terre

Cinque Terre. Það er eitthvað stórfenglegt og töfrandi við nafnið. Löndin fimm! Það er vissulega stórt nafn fyrir lítið svæði. En þvílíkt svæði. Svona svæði...
Nánar

Varadero

Um það er engum blöðum að fletta að allra vinsælasti áfangastaður ferðamanna á Kúbu og reyndar einn helsti ferðamannastaður í karabíska hafinu í heild sinni...
Nánar

Santa Ponsa

Þ ó velflestir strandstaðir á Mallorca njóti vinsælda standa fimm til tíu framar öðrum. Staðir sem hafa lengi gert sérstaklega út á ferðafólk og innviðir...
Nánar

Dublin

Í hugum margra hefur Írland sterkt aðdráttarafl. Græna eyjan eins og hún er kölluð lumar á ýmsum stórkostlegum náttúruminjum og hér er rík saga og...
Nánar

Vejle

Heimamenn sumir í borginni Vejle á Jótlandi halda því fram að bærinn sé það sem næst verður komist að tala um nafla Danmerkur. Með því...
Nánar

Inverness

Með fullri virðingu fyrir öðrum hlutum Skotlands leikur lítill vafi á því að hálendi landsins er áberandi fallegasta svæði landsins. Heiðar og djúpir grænir dalir,...
Nánar

Keila Joa

Viðurkennast verður að líkurnar að fólk þvælist óvænt inn í smábæinn Keila Joa á norðurströnd Eistlands eru nánast núll prósent. Engu að síður er tvennt...
Nánar