Furnas

Velflestir staðir heims hafa eitthvað til síns ágætis jafnvel þó gera verði sérstaka leit eftir þessu óvænta eða yndislega í þeim langflestum. En í smábænum...
Nánar

Ponta Delgada

Höfuðborg stærstu eyju Azoreyja, São Miguel, er Ponta Delgada. Hún er jafnframt „mesta“ höfuðborgin því þrjár mismunandi borgir á eyjunum eru „höfuðborgir“ hvers svæðis um...
Nánar

Maspalomas

Nafnið Maspalomas kveikir í mörgum köldum Íslendingnum enda það hverfi við hlið hinnar frægu ensku strandar sem við höfum fjölsótt um áratugaskeið. En er munur á...
Nánar

Tenerife

Það er varla þörf á stórkostlegri kynningu um stærstu eyju Kanaríeyjanna spænsku. Tenerife þekkja fjölmargir sólelskandi Íslendingar og þá sérstaklega hin vinsælu strandsvæði á suðvesturodda...
Nánar

Azoreyjur

Það er fjarri því fráleitt að segja að Azoreyjur séu eins konar litli bróðir Íslands. Föðurlandið á ýmislegt sameiginlegt með þessum níu portúgölsku eyjum sem...
Nánar

Tejeda

Fararheill hefur áður komið inn á að langfallegasti hluti Kanarí er fjalllendið fyrir miðju eyjarinnar og þar er bærinn Tejeda sennilega fremstur jafningja hvað fegurð...
Nánar

Teror

Enn einn merkilegur bærinn skammt frá Las Palmas á Kanarí er Teror í um 25 mínútna fjarlægð frá höfuðborginni á bíl. Teror nýtur þess heiðurs...
Nánar

Porto Moniz

Á norðvesturodda Madeira stendur sá bær sem hvað næst kemur höfuðborginni Funchal í vinsældum meðal bæði ferðamanna og heimamanna sjálfra. Porto Moniz heitir bærinn sá....
Nánar