Þ ó við Íslendingar tengjum helst verslun við ferðir til Skotlands er það ekki almennt raunin. Langflestir tengja landið við skotapilsin, sekkjapípur, golf og viskí.…
Nánar
L estarferðalög heilla margan Íslendinginn eins og aðra og veit ritstjórn Fararheill til þess að nokkrir landar eru kolfallnir áhugamenn sem eyða megninu af sínum…
Nánar
E inhvern tímann fyrir ekki svo löngu hefði verið talið fráleitt að bjóða upp á beint áætlunarflug til borgarinnar Aberdeen á austurströnd Skotlands. Það var…
Nánar
S amkvæmt ferðamálaráði Glasgow finnast þar í borg rúmlega 300 veitingastaðir af ýmsum toga. Það er því töluvert mál fyrir ókunnugt ferðafólk að komast að…
Nánar
Fjórðungshækkun á nánast einu og öllu í Bretlandi síðustu mánuðina. Mynd UK Gov D abbadona! Eins og mikill skortur hafi verið á dýrum hlutum í…
Nánar
Eru þeir himinlifandi sem þátt taka en hafa ber í huga að mikil drykkja, læti og nekt fylgja í kaupbæti
Nánar
M aður telst heppinn, hvar sem hægt er að svala þorsta á Íslandinu fagra, að sulla niður hálfum lítra af góðum mjöð fyrir 1200 krónur…
Nánar
R æddu við Skota og hann hoppar hæð sína í herklæðum og pilsi og jánkar eins og óður maður. En spurðu líka heimamann handan landamæranna…
Nánar
Í slendingar eru almennt seinþroska eins og lesa má út úr öllum þeim áætlunum um að malbika hálendið, planta hótelum á öll fjöll og firnindi…
Nánar
Þ að gerir ferðalög óneitanlega eftirminnilegri en ella ef höfði er lagt annars staðar en á hefðbundnum gerilsneyddum hótelum. Til dæmis í ógerilsneyddum aldagömlum köstulum.…
Nánar
Flestir finna út að besti staðurinn til að sjá borgina, anda að sér hreinu lofti og finnast allt vera í lagi með veröldina eitt augnablik…
Nánar
Láttu skringilegt nafnið ekki blekkja þig. Skotar eru, þegar þeir þurfa ekki að lána peninga, nokkuð skemmtilegur félagsskapur
Nánar
Þ að er nokkuð samdóma álit þeirra Skota sem hvað best þekkja land sitt að þó margir skoskir staðir séu á heimsmælikvarða í náttúrufegurð sé…
Nánar