Í rétt rúmlega klukkustundar fjarlægð frá Gdansk til austurs má finna borgina Elblag. Þessi hundrað þúsund manna borg hefur sannarlega séð betri tíma en borgin…
Að öðrum helstu söfnum heims ólöstuðum er safnið um útrýmingabúðir nasista í Auschwitz og Birkenau í Póllandi sennilega það safn heimsins sem hvað mest áhrif…
Aldeilis makalaust. Pólski bærinn Suloszowa, í um 20 kílómetra fjarlægð frá stórborginni Kraká, er aðeins með eina götu. Allis sex þúsund íbúar búa við eina…
V art hefur farið framhjá golfunnendum síðustu misserin að tveir pólskir golfáfangastaðir eru komnir á kortið. Annars vegar Sierra Golf Club og hins vegar Sand…
V iltu skólabókardæmi um þúfu sem veldur þungu hlassi? Slíkt dæmi finnurðu sannarlega í pólsku borginni Wroclaw. En aðeins ef þú leitar. Álfur en ekki…
V art er blaði eða tímariti flett þessa dagana án þess að finna flott myndskreyttar greinar um heillandi og spennandi jólamarkaði eftir einhverja krakka á…
L ech Walesa! Skipasmíðarstöð! Samstaða! Líklegt er að meirihluti fólks sem ekki hefur kynnt sér sérstaklega borgina Gdańsk í Póllandi nefni þessa hluti sé spurt…