Minnstu kapellu heims sjón að sjá

Minnstu kapellu heims sjón að sjá

Rösklega fimm metrar á lengd og tæpir þrír metrar á breidd. Svo stór er minnsta kapella heims sem finnst í afvikinni götu undir klettanös í borginni Funchal, höfuðborg Madeira. Svo skrýtið sem það nú er þá er ekki minna merkilegt að skoða þessa agnarsmáu kapellu en risakirkjur þær sem finnast alls staðar í veröldinni. Það … Continue reading »

Íslendingarnir sem fundu sér samastað á Madeira

Íslendingarnir sem fundu sér samastað á Madeira

Það kemur ávallt jafn mikið á óvart hversu víða einstaklingar frá fámennri þjóð úti í ballarhafi hafa komið sér fyrir víða í heiminum. Sé vel leitað má finna Íslendinga á ótrúlegustu stöðum. Þar á meðal í einhverjum glæsilegasta lystigarði Portúgal á eynni Madeira. Garðurinn, Jardim Tropical Monte Palace, sá finnst í úthverfinu Monte fyrir ofan … Continue reading »

Fimm stjörnu gisting með glans á Madeira

Fimm stjörnu gisting með glans á Madeira

Það eru tvær góðar ástæður fyrir því að þeir sem hyggjast dvelja á portúgölsku eynni Madeira bóka oftar en ekki fjögurra eða fimm stjörnu gistingu á staðnum. Sú fyrri snýr að því að hingað er ekki auðveldlega komist frá mörgum löndum, þar með talið Íslandi. Reglulegt áætlunarflug til Madeira er mjög af skornum skammti frá … Continue reading »

Nótt hjá Cristiano Ronaldo

Nótt hjá Cristiano Ronaldo

Hann er þekktari fyrir knattleikni og markaskorun en viðskipti en kannski það breytist næstu ár og áratugi. Allavega veit Cristiano Ronaldo ekki aura sinna tal og nú ætlar kappinn að opna fjögur hótel í fjórum borgum á næstu árum. Knattspyrnugoðið ætlar í samstarf við stærsta hóteleiganda á Madeira, þar sem Ronaldo fæddist, og það með … Continue reading »

Flórída, Barcelóna og tveggja vikna skemmtisigling á botnverði

Flórída, Barcelóna og tveggja vikna skemmtisigling á botnverði

Var ekki nýársheitið einmitt að gera aðeins betur við sjálf okkur en á síðasta ári? Við höfum jú takmarkaðan tíma á þessari jörð og hver veit hvenær óvelkomnir gestir á borð við krabbamein, liðagigt eða alzheimer banka upp á og gera lífið erfitt. Ein hugmynd fyrir þá sem það heit strengdu gæti verið tveggja vikna … Continue reading »

Óvenjuleg en fantagóð skemmtisigling á vægu verði

Óvenjuleg en fantagóð skemmtisigling á vægu verði

Þann tólfta apríl næstkomandi leggur glæsilegt skemmtiferðaskip MSC skipafélagsins úr höfn frá Havana á Kúbu og siglir áleiðis alla leið til Þýskalands með ýmsum fínum stoppum á leiðinni. Þessi heillandi 25 daga túr fæst niður í 175 þúsund krónur á mann í innriklefa eða 275 þúsund í káetu með svölum. Það er fjarri því dýr … Continue reading »

Rúm vika á Madeira í desember fyrir 80 þúsund kall

Rúm vika á Madeira í desember fyrir 80 þúsund kall

Fyrir rúmum þremur árum fékk ritstjórn það óþvegið í skeyti frá einstaklingi sem var hreint ekkert sáttur við að okkur skyldi detta í hug að segja að portúgalska eyjan Madeira væri jafnvel fallegri en öllu stærri eyja norðar í Atlantshafinu sem kennd er við ís. Við virðum skoðanir fólks en ítrekum þá skoðun okkar að … Continue reading »

Ein með öllu til Madeira og það á botnprís líka

Ein með öllu til Madeira og það á botnprís líka

Hér er gáta dagsins: Hvort er betra að dvelja átta nætur með hálfu fæði í lok apríl á eynni Madeira eftir páska fyrir rétt tæpar 400 þúsund krónur eða dvelja sjö nætur á sama stað með öllu inniföldu í febrúar fyrir rúmlega tvö hundruð þúsund krónur fyrir tvo? Fyrra dæmið er eitt tilboð ferðaskrifstofunnar Úrval … Continue reading »