Þ að kemur ávallt jafn mikið á óvart hversu víða einstaklingar frá fámennri þjóð úti í ballarhafi hafa komið sér fyrir víða í heiminum. Sé…
Nánar
Þó flestir Íslendingar yfir fertugu kippi sér lítt upp yfir hræðilegum vegum eru þeir nokkrir til úti í heimi sem best væri sennilega að sleppa…
Nánar
R ösklega fimm metrar á lengd og tæpir þrír metrar á breidd. Svo stór er minnsta kapella heims sem finnst í afvikinni götu undir klettanös…
Nánar
P ortúgalska eyjan Madeira er ekki ýkja langt frá hinum vinsælu spænsku Kanaríeyjum sem við heimsækjum mörg hver árlega og sum oftar. Madeira hefur samt…
Nánar
N æsti bær frá höfuðborg Madeira, Funchal, til vesturs er Camara de Lobos. Sá er þekktur fyrir tvennt: fiskveiðar og Winston Churchill. Bærinn sjálfur stendur…
Nánar
E nginn skortur er á stórkostlegum útsýnisstöðum á hinni stórfenglegu eyju Madeira. Svo margir að það er nánast ómögulegt að gera upp á milli. En…
Nánar
F rægasti dalurinn á Madeira er Curral das Freiras eða Nunnudalurinn á ylhýrri íslenskunni. Dalurinn einn allra vinsælasta stopp ferðafólks til eyjunnar af þeirri einföldu…
Nánar
V afalítið eru margir þarna úti sem kæra sig kollótta um of mikinn þvæling á ferðalögum en okkur hér á Fararheill finnst fátt skemmtilegra en…
Nánar
Á norðvesturodda Madeira stendur sá bær sem hvað næst kemur höfuðborginni Funchal í vinsældum meðal bæði ferðamanna og heimamanna sjálfra. Porto Moniz heitir bærinn sá.…
Nánar
Það eru tvær góðar ástæður fyrir því að þeir sem hyggjast dvelja á portúgölsku eynni Madeira bóka oftar en ekki fjögurra eða fimm stjörnu gistingu…
Nánar
Hann er þekktari fyrir knattleikni og markaskorun en viðskipti en kannski það breytist næstu ár og áratugi. Allavega veit Cristiano Ronaldo ekki aura sinna tal…
Nánar