Þ að er kannski að bera í bakkafullan lækinn að reyna að nefna til sögunnar bestu eða skemmtilegustu klúbba eða bari í hinni eiturskemmtilegu Berlín.…
Nánar
En fjórar milljónir þátttakenda á sex árum segir sennilega allt sem segja þarf um gæði túranna.
Nánar
Einn stærsta og ljótasta skemmtigarð Evrópu er að finna miðja vegu milli Dresden og Berlínar í Þýskalandi
Nánar
Þ að er ekki allra að eyða nótt í húsbátum. Þeir vagga og velta sem eru til dæmis ekki kjöraðstæður þegar góða veislu skal halda.…
Nánar
Hátíðin, sem er alls ómissandi og sennilega eina tækifærið til að skoða söfn Parísar ókeypis, fer ætíð fram í október ár hvert
Nánar
Þ að er ekki oft sem Fararheill mælir með heimsókn á hótel annað en það sem gist er á erlendis hverju sinni en æði mögnuð…
Nánar
T æpum sex árum eftir lokun til að hefja endurbætur opnar eitt frægasta safn Berlínar dyr sínar að nýju. Velkomin í Neue Nationalgalerie. Opið á…
Nánar
Til er þeir sem hlægja að Kínamúrsmaraþoninu en þeim hinum sömu stekkur vart bros þegar þeir hefja hlaupið í Everest maraþoninu
Nánar
E ins og Fararheill hefur komið inn á margoft gegnum tíðina munu forsvarsmenn Icelandair síðustu áratugi aldrei komast í námsbækur fyrir framúrskarandi rekstrarkunnáttu. Eiginlega þvert…
Nánar
E in af mikilfenglegri byggingum í Berlín er vitaskuld Brandenborgarhliðið fræga sem enginn lætur hjá líða að skoða þó margir séu reyndar sammála um að…
Nánar
Þeim hefnist í Berlín fyrir að borga svo lág laun fyrir öryggisfulltrúa sína. Einn slíkur á Schonefeld flugvelli setti allt alvarlega úr skorðum nýlega þegar…
Nánar
Hmmm. Tæplega sextíu ár síðan Berlínarmúrinn var reistur og þeir hlutar veggsins sem enn eru uppistandandi trekkja hundruð þúsunda árlega. En viti menn! Fyrir nokkru…
Nánar
Varla farið framhjá lifandi sálu að fargjöld Icelandair hafa hækkað rækilega á síðustu vikunum. Við því var að búast með falli helsta keppinautsins. En ekki…
Nánar