Það má vera að innlendar ferðaskrifstofur séu einfaldlega ekki klárar með vetrardagskrá sína en afar lítið fer fyrir skipulögðum ferðum til Asíu. Töluverð umferð og…
Ferðamálayfirvöld í Berlín hafa undan engu að kvarta. Ferðamannafjöldi til borgarinnar eykst mikið ár frá ári og eitthvað þarf nú allt fólkið að gera. Þá…
Batnandi fólki er best að lifa og það sama gildir auðvitað um fyrirtæki sem er jú velflestum stjórnað af fólki (ennþá). Úttekt Fararheill á flugferðum…
Lággjaldaflugfélagið Wow Air er dálítið merkilegt fyrirbæri. Fyrirtækið rammíslenskt og forstjóri þess grætt vel og duglega á að koma með fjármuni erlendis frá inn í…
Wow Air blæs í tilboðslúðra þennan daginn og auglýsir tilboðsverð til bæði Parísar og Berlínar. Þúsund sæti sögð í boði til þessara tveggja skemmtilegu borga…