þ að vita reyndir Alicante-farar að norðasti hluti borgarinnar, sem fræðilega tilheyrir ekki Alicante-borg, er El Campello. Ekkert frámunalega merkilegt við það bæjarstæði en í…
L íklega eru það bara harðkjarna golfarar sem hafa veitt því athygli allra síðustu misserin að hinn ágæti golfáfangastaður Alicante Golf hefur tekið miklum breytingum.…
Ó kei, fyrirsögnin kannski ekki alveg sannleikanum samkvæm enda okkur vitandi engin sérstök íslensk húsráð gegn miklum hitum. Eðlilega, enda hitastig á Íslandinu góða sjaldan…
P lúsinn er að hið skuldsetta lággjaldaflugfélag Norwegian hefur ekki gefist upp á Íslendingum. Mínusinn sá að lág fargjöld þeirra heyra sögunni til. Áfram komist…
Þrjátíu mismunandi áfangastaðir en alls engar beinar ferðir til vinsælasta áfangastaðar Íslendinga??? Hér kannski ástæða þess að Icelandair gengur ekkert allt of vel. Nýr og…
Meðan Wow Air var, hét og hélt uppi reglulegu áætlunarflugi til hins vinsæla áfangastaðar Alicante var hending að lægstu fargjöld fram og aftur færu yfir…