Bestu veitingastaðirnir á Playa del Inglés á Kanarí

Bestu veitingastaðirnir á Playa del Inglés á Kanarí

Þeir sem á annað borð taka ástfóstri við Kanaríeyjar og nýta hvert tækifæri til að dvelja þar þurfa líklega ekki að liggja yfir listum um bestu veitingastaði á tilteknum svæðum. Hinir sem eru að planta rassi á Ensku ströndinni í fyrsta skipti gætu hins vegar haft gagn af. Hvar finnurðu bestu veitingastaðina á Playa del … Continue reading »

Ástæða til að fara varlega í Yumbo miðstöðinni í Playa del Inglés

Ástæða til að fara varlega í Yumbo miðstöðinni í Playa del Inglés

Spænskir fjölmiðlar greina frá því að allnokkrir bókstafstrúarmenn úr hópi Salafista hafi kallað eftir árás á verslunarmiðstöðina frægu Yumbo á Playa del Inglés, Ensku ströndinni, á Kanarí. Yumbo miðstöðina þekkja allir sem til Playa del Inglés hafa farið enda þar um að ræða djammstað númer eitt, tvö og þrjú þar í bæ. Þar safnast þúsundir … Continue reading »