Gáldar

F erðamenn flestir hafa enga hugmynd um bæinn Gáldar á norðvesturströnd Kanarí. Hann er lítill, tiltölulega týpískur og fátt merkilegt að sjá þegar ekið er...
Nánar

Strætó númer átján á Kanarí

Eðli málsins samkvæmt er hægt að stíga út víða á leiðinni og rölta upp á næsta tind eða prófa veitingastaðina á þessum smærri fjallastöðum sem eru ekki síðri en betri staðir við ströndina. Að ógleymdu því að það fylgir því alltaf nett spenna að taka strætisvagn í erlendu landi og vita ekki alveg upp á hár hvað tekur við eftir næstu beyju.

Nánar