Nuuk

H inn hefðbundni Íslendingur tengir eflaust Nuuk við djúpar lægðir og leiðindaveður enda hófust vart veðurfréttir hér lengi vel án þess að krappar lægðir sunnan...
Nánar

Sykurtoppar um víða veröld

Landslag yrði lítil virði ef það héti ekki neitt skrifaði Tómas Guðmundsson eftirminnilega í ljóði sínu Fjallganga fyrir margt löngu. Orð að sönnu að örnefnin eru nauðsynleg og veita bæði ánægju og fyllingu hvert sem farið er.

Nema hvað sum örnefni eru vinsælli en önnur og hvort sem menn trúa því eður ei eru til fjöll í einum sex löndum heims sem heita Sykurtoppur.

Nánar