Frá og með næstu viku hækkar svokallað farþegagjald um allt að 50 prósent á alla farþega sem fljúga frá Bretlandi
Herða skal nefninlega enn reglur um líkamsleit við komu til landsins og eiga öryggisverðir að beita líkamsleit í mun ríkari mæli á næstu vikum.
Ferðaskrifstofan Úrval Útsýn býður nú í einn sólarhring svokallað skíðastökk en það er sértilboð til Veróna á Ítalíu
Ástæða þess að allir ferðalangar sem fara gegnum Keflavíkurflugvöll þurfa að fara úr skóm við öryggisleit er sú að meirihluti fólks á leið um völlinn er á leið til Bandaríkjanna.
Ferðaþjónustuaðilar í New York í Bandaríkjunum glíma við erfitt vandamál. Pöddur eru farnar að hrekja ferðafólk frá borginni í töluverðum mæli.
Úrval Útsýn og Heimsferðir eru hins vegar sek um að sleppa því alfarið í auglýsingum sínum að minnast á verð á dagpassa í brekkurnar
Lágfargjaldaflugfélagið Easyjet fékk flest atkvæðin sem besta slíka evrópska flugfélagið á þessu ári

Lítið hefur farið fyrir golfferðum Íslendinga til Wales gegnum tíðina. Það helgast sennilega af því að Wales er ekki miðpunktur heimsins né Bretlands og spottakorn…
Samkeppni er alltaf af hinu góða og nú hefur Grænlandsflug, Air Greenland, hafið áætlunarflug milli Íslands og Nuuk annars vegar og Narsarsuaq hins vegar
Svissneska ráðgjafarfyrirtækið SITA áætlar að flugfélög tapi hvorki meira né minna en 450 milljörðum króna árlega á týndum töskum