Efist einhver um þá algleymis upplifun sem hægt er að hafa í gamaldags Trabant á ferð um Berlín...
Nánar
Ekki aðeins er sagt alls óhætt að synda og striplast á ströndum Mexíkóflóa heldur og á fiskveiði að vera eins og best verður á kosið
Nánar
Þó Jóhannes Páll Páfi II hafi verið látinn um sex ára skeið fer karlinn létt með að koma brosi á varir hóteleigenda í Róm
Nánar
Ritstjórn hefur tekið saman alla áfangastaði allra ferðaskrifstofanna á einn stað
Nánar
Fararheill hefur yfirfarið allar ferðir Iceland Express í sumar og hér að neðan eru allra ódýrustu verðin með sköttum
Nánar
Þess vegna er vænlegast að panta flug og gistingu eigi síðar en núna hafi fólk hug á að fylgjast með þeim viðburði
Nánar
Götulistahátíðin, eða Pflasterspektakel á frummálinu, er kannski ekki til að fara langleiðina eftir en séu menn í grennd er mál að staldra við hér þessar…
Nánar
Í sumum tilfellum sýnast tilboðin góð en þegar nánar er skoðað, eru þessir punktar einskis virði
Nánar
Segir New York Times frá því að farþegarnir séu frekari illir enda fátt í boði í skemmtiferðaskipi sé rafmagn ekki til staðar.
Nánar
Stærsta skemmtiferðaskip heims er á ný farið að sigla um heimsins höf.
Nánar
Frá og með næstu viku hækkar svokallað farþegagjald um allt að 50 prósent á alla farþega sem fljúga frá Bretlandi
Nánar
Herða skal nefninlega enn reglur um líkamsleit við komu til landsins og eiga öryggisverðir að beita líkamsleit í mun ríkari mæli á næstu vikum.
Nánar