Yfirleitt er jákvætt að bera höfuð og herðar yfir aðra. Nema kannski þegar kemur að verðkönnunum. Þar rís Icelandair hærra en nokkur annar í langflestum…
Einkennilega lítið hefur breyst á rúmum mánuði síðan Fararheill framkvæmdi síðustu verðkönnun sína á flugfargjöldum til Alicante í sumar. Enn er nokkuð stál í stál…
Þó það eigi að heita samkeppni á flugleiðinni milli Keflavíkur og Manchester í Englandi er það ekki raunin samkvæmt verðúttekt Fararheill. Samkeppni í nafni en…
Það er orðið skiljanlegra að Icelandair hafi boðið forsætisráðherra með í jómfrúarferð flugfélagsins til kanadísku borgarinnar Edmonton fyrr í þessum mánuði. Ella er ekki að…
Létt verðkönnun Fararheill.is leiðir í ljós að merkilega lítill munur er á milli flugfélaga og ferðaskrifstofa á flugferðum. Svo merkilega lítill að hann er enginn.