Athyglisverður dómur féll í Bretlandi fyrir nokkru þegar British Airways var gert að greiða skaðabætur til handa fjölda fólks sem varð fyrir töfum þegar nauðlenda…
Íslendingar eru margir undarlegir og ekki síst á það við um lögfræðinga landsins. Fararheill hafði samband við nokkrar lögfræðistofur og forvitnaðist um áhuga þeirra að aðstoða…
Hvað ætti ferðaskrifstofa að gera ef það sendir viðskiptavini sína á hótel sem reynist yfirfullt? Yfirfullt af kakkalökkum. Kakkalakkahótel sem Heimsferðir buðu upp á og…
Fararheill hefur áður og ítrekað fjallað um þá staðreynd að neytendavitund Íslendinga er skertari en framtíðargreiðslur úr innlendum lífeyrissjóðum. Það að vissu leyti aumum fjölmiðlum…
Það er sjálfskipað flugfélag fólksins, Wow Air, sem er svarti sauður ársins 2014 sé tillit tekið til fjölda kvartana fólksins og ekki síður hversu margar þeirra kvartana…
Hjá Icelandair vilja menn meina að þú fljúgir betur og hjá Wow Air hafa menn gefið sjálfum sér stimpilinn „flugfélag fólksins.“ Hástemmdar yfirlýsingar falla þó…
Halda mætti að Iceland Express hafi aftur tekið til starfa séu tölur Flugmálastjórnar yfir kvartanir farþega þetta árið skoðaðar. Þar á Wow Air hlut að…
Við höfum fengið þrjár fyrirspurnir varðandi miklar tafir á flugi Wow Air í gær þegar þrjár vélar félagsins voru mörgum klukkustundum á eftir áætlun. Leita…