Kastali Drakúla í Rúmeníu

Aumingja Drakúla. Karlgreyið aðeins einfaldur greifi í kastala sínum sem vart gerði flugu mein en stjaksetti mann og annan þegar svo lá á honum. Sökum rithöfundarins Bram Stoker er nafn Drakúla nú alþekkt um gervallan heim sem blóðdrekkandi vampíruleiðtogi.

Nánar

Vinsælasta safn í Skandinavíu

Stærsta, mesta og í huga margra fallegasta herskip heims um tíma var hið sænska Vasa sem tók sænska smiði tvö ár að smíða árið 1626. Átti það að sýna umheiminum en ekki síst andstæðingum Svía að þeir væru nú engir aukvisar þegar kom að smíði hertóla á heimsmælikvarða.

Nánar