E itt hið allra versta við ferðalög erlendis er þegar farangurinn skilar sér ekki á ákvörðunarstað samhliða eigandanum. Þó margir komist fljótlega að því að…
Það var nú eiginlega bara tímaspursmál en lággjaldaflugfélagið Norwegian hefur nú, fyrirvaralaust, tekið upp handfarangursgjald. Það gildir þó aðeins fyrir fátæku plebbana sem kaupa ódýrustu…
Týndur farangur er risastórt vandamál fyrir ferðalanga og ekki síður kostnaðarsamt fyrir flugfélög heimsins en rannsóknir hafa sýnt að farangursleit og ekki síður að koma…
Þó fyrr hefði verið! Alþjóðasamband flugfélaga, IATA, hefur loks samþykkt að leggja ofuráherslu á að koma á rafrænu kerfi til að fylgjast með farangri þeirra…
Íslendingar eru yfirleitt fljótir til þegar nýjungar hvers kyns koma á markaðinn og því má slá föstu að einhverjir þarna úti ferðist ekki þessa dagana…
ÆÆÆÆÆ! Þú með barnið á ferðalagi og flugfélagið týnir þeirri tösku sem geymir mesta djásn barnsins: uppáhalds bangsann. Lýst er eftir sætum bangsa sem hvarf…