360° Tallinn

Sé einhver sem ekki smitast af löngun við skoðun á þeim skal fullyrt að viðkomandi er annaðhvort blindur eða náinn ættingi Guðbjarts Jónssonar frá Sumarhúsum.

Nánar

Golf í Eistlandi

Hingað til hefur golfiðkun í Eistlandi ekki verið ýkja hátt skrifuð og fjarri að íslenskir kylfingar hafi nokkuð sótt þangað að ráði. Sem er skiljanlegt…

Nánar

Tartu

Öllu má nafn gefa sagði skáldið og líklega hefur bæjarstjóri Tartu í Eistlandi tekið skáldið til fyrirmyndar þegar hann ákvað að slagorð borgarinnar yrði „borg...
Nánar

Rakvere

Það hefur alltaf verið skammt stórra högga milli í bænum Rakvere í norðausturhluta Eistlands. Íbúar hafa í 700 ára sögu bæjarins þurft að lúta stjórn...
Nánar