
Vissir þú..
..að þó Sikiley á Ítalíu sé kannski einna vænlegasti kandidatinn til að bera hina miður skemmtilegu nafnbót Mafíueyja þá er raunveruleg eyja við strendur Afríku sem heitir akkúrat þessu nafni.
Vissir þú..
..að þó Sikiley á Ítalíu sé kannski einna vænlegasti kandidatinn til að bera hina miður skemmtilegu nafnbót Mafíueyja þá er raunveruleg eyja við strendur Afríku sem heitir akkúrat þessu nafni.
Með öðrum orðum; engir fjármunir skila sér til þess fólks sem býr í því landi sem ferðamenn eru að njóta
Fararheill minnist þess ekki að einn stafur hafi komist í íslenska fjölmiðla varðandi mikla baráttu Maasai-fólks í Tanzaníu um 20 ára skeið. Baráttu sem lauk…
Brrrr. Snjóþekja farin að skreyta fjallstoppa og hálendið. Haustlægðirnar að sunnan að breytast í vetrarlægðir að norðan. Drepleiðinleg umferðarteppa alla morgna á leið til vinnu…
Nett ævintýramennska í blóðinu? Þá kannski er óvitlaust að kíkja á eitt besta ferðatilboð norsku útgáfu Travelbird þessa stundina. Það er kostulegur túr til Tansaníu…
Það fer hver að verða síðastur að þvælast í safaríferð til Afríku. Það er að segja ef sá ætlar að sjá eitthvað að ráði. Nú…
Er þetta í annað skipti á skömmum tíma sem yfirvöld í Tanzaníu hyggjast grípa verulega inn í náttúru landsins
Koma tímar, koma ráð segir máltækið og ólíkt mörgum öðrum klisjukenndum frösum sannarlega satt og rétt. Ekki hvað síst á þetta við fyrir ferðaþyrsta. Að…