
Merkilegur fjöldi Íslendinga hefur lagt land undir fót og haldið með fríðu föruneyti alla leið til Patagóníu í Argentínu

Þykir ljóst að þessi ákveðni staður hafi verið höfuðstaður til langs tíma en Marcahuamachuco stendur í 3200 metra hæð í mynni þriggja fjalla í La Libertad héraði Perú

Hvað varðar kjötkveðjuhátíðina í Ríó er varla nokkur maður þar að spá annað en bregða sér beint í feita steik eða borgara

rasilía er stór. Risastór. Nánar tiltekið átta milljón fimm hundruð og sextán ferkílómetrar. Íslandið góða er algjör dvergur í samanburði með sína 103 þúsund ferkílómetra….

öngum þekkt fyrir glæpamenn og dusilmenni en Kólómbía er þess utan eitt fallegasta land heims og óvíða er ræktað betra kaffi. Mögulega er Guatapé fallegasta…

En Ríó er ekki borg af því taginu þar sem það er sérstaklega jákvætt að týnast í eða villast. Þaðan af síður er hún örugg

Því á ekki að koma á óvart að tómathátíðir með sömu formerkjum og í Buñol spretta nú upp víðar á heimskringlunni