Tapas eða ekki tapas

Flestir nú til dags þekkja vel spænsku smáréttina sem kallaðir eru tapas á Spáni. Heimafyrir pungum við út ágætum fjárhæðum fyrir kvöld á tapasstað en á Spáni er tapas ódýr og mettandi réttur sem fæst á flestum betri veitingastöðum og börum í landinu.

Nánar