
Framtíðin í fluginu virðist ekki ýkja falleg ef marka má spár Eurocontrol, evrópsku flugöryggisstofnunarinnar, því gert er ráð fyrir margföldun flugfarþega til ársins 2030
Nánar

Ekki er svo með öllu gott að ekki fylgi eitthvað slæmt. Það má sannarlega segja um netaðgengi sem fæst nú í fjölmörgum millilandaþotum í heiminum.…
Nánar

Nýr dagur, sami skítur. Í það minnsta hjá Wow Air. Réttu ári eftir að við bárum saman einkunnir þeirra lággjaldaflugfélaga hjá flugvefnum Skytrax sem fljúga…
Nánar

Tvískinnungurinn ríður ekki við einteyming í Bretlandi. Samtök þarlendra flugfélaga hafa farið fram á við stjórnvöld að blátt bann verði lagt við því að viðskiptavinir…
Nánar

Fjöður í hatt Icelandair þennan daginn og það frá breskum neytendum. Flugfélagið valið það fjórða besta á skemmri flugleiðum frá Bretlandi. Fjórða besta flugfélagið á…
Nánar

Er þetta ekki draumur í dós? Að geta fylgst nokkuð grannt með farangrinum þínum eftir að þú tékkar inn töskur hjá næsta flugfélagi? Það er…
Nánar

Markaðsmenn fyrirtækja beita öllum brögðum í bókinni til að fá þig til að kaupa hvers kyns vöru eða þjónustu. Þar eru flugfélög og ferðaskrifstofur ekki…
Nánar

Þurfir þú að þvælast flugleiðis milli staða í Bandaríkjunum eru aðeins þrjú flugfélög sem þú ættir að líta til: Alaska Airlines, Southwest Airlines og JetBlue.…
Nánar

Hin gamalkunnu flugfélög British Airways, Lufthansa og SAS nota mest eldsneyti per farþega og menga þar af leiðindi mest flugfélaga sem fljúga yfir Atlantshafið. Enginn…
Nánar

Ritstjórn hefur fengið þrjár fyrirspurnir þennan daginn er varða réttindi ferðafólks við verkföll. Hluti starfsfólks Leifsstöðvar er í verkfalli vegna lágra launa sem hefur haft…
Nánar

Þó margt megi finna að netheimum og þá sérstaklega að allt sem þar er skrifað og birt geymist einhvers staðar og er jafnvel notað til…
Nánar

Opinn og frjáls markaður er hið allra besta mál að mati flestra þeirra sem ekki sjá skóginn fyrir trjánum og hugsa ekki lengra en viku…
Nánar

Þeim fjölgar hægt og bítandi flugfélögunum sem fella niður sérstök eldsneytisgjöld. Nú síðast Virgin Australia og búist er við að helsti samkeppnisaðilinn Quantas fylgi fordæminu…
Nánar