
E nginn skortur er á dekurstöðum í heimsborginni París. Þvert á móti er gnótt slíkra staða svo mikil að hætta er á að valkvíði sæki…
Nánar

Reyndar vilja sumir meina að Cova d´en Xoroi sé dæmigerð ferðamannagildra en staðsetningin er jú algjörlega einstök
Nánar

Þeir finnast úr fjarska enda appelsínugilt skilti staðarins áberandi og innifyrir finnast yfirleitt aðeins Spánverjar
Nánar

Í öllu falli er þar að finna frábæran mat, frábæra þjónustu og á verði sem íslensk krónuveski ráða þokkalega við
Nánar

Þó kannski sé líka erfitt að reiðast mikið við átta til tólf ára krakka ef maturinn reynist fyrir neðan hellur
Nánar

H ann er lítill og þröngur, það er pínulítið sérstök lykt innandyra og allmargar flöskurnar í rekkunum eru rykfallnar. En það er nú sennilega nákvæmlega…
Nánar

Séu einhverjir Íslendingar á ferð um Tævan á næstunni er hægt að gera vitlausri hluti en kíkja á Nútímalega klósettveitingastaðinn.
Nánar

Veitingastaður einn í smábæ í Sviss hefur vakið mikla athygli þarlendra fjölmiðla en eigandinn hefur tekið upp á þeirri nýbreytni að sekta alla viðskiptavini sína…
Nánar

Veitingastaðurinn Noma í Kaupmannahöfn sem matgæðingar hafa slefað yfir síðustu árin hefur breytt aðeins til og býður nú aðeins einn einasta matseðil en það með…
Nánar
Þá er það opinbert. Besti veitingastaður heims 2011 er hinn danski Noma í Kaupmannahöfn....aftur
Nánar