Fyrir utan óstundvísi á heimsmælikvarða þá virðast alvarlegar seinkanir og tafir á flugi Icelandair vera regla fremur en undantekning þessa síðustu og verstu. Það geta…
Setningin sem um ræðir kemur fyrir í sirka þriðjunga þeirra fregna sem fluttar eru af Wow Air flugfélagi Skúla Mogensen: „Ekki náðist í upplýsingafulltrúa vegna…
Athyglisverð áminning birtist nú á áberandi stað á bókunarvef Wow Air Skúla Mogensen. Þá áminningu má sjá hér til hliðar: FLUGMIÐAR FÁST EKKI ENDURGREIDDIR! Það…
Merkileg manneskja er Andri Már Ingólfsson, helsti eigandi Primera Air. Fyrirtæki hans eyðir tugmilljónum króna til þess eins að koma í veg fyrir að greiða…
Svo virðist sem að hérlend flugfélög séu að mestu farin að sætta sig við úrskurði Samgöngustofu í þeim tilvikum þegar viðskiptavinum þeirra eru dæmdar skaðabætur.…
Það fór nákvæmlega eins og ritstjórn Fararheill fullyrti: Flugfélagið Primera Air hefur verið skyldað til að greiða farþegum sem lentu í tæplega sólarhrings seinkun á…
Ritstjórn hefur fengið þrjár fyrirspurnir þennan daginn er varða réttindi ferðafólks við verkföll. Hluti starfsfólks Leifsstöðvar er í verkfalli vegna lágra launa sem hefur haft…
Tæpur mánuður er liðinn síðan fjöldi farþega Primera Air lenti í vægast sagt ömurlegri heimferð frá Tenerife. Heimferð sem tók næstum sólarhring. Flugfélagið skoðar nú…