Þ ó við Íslendingar tengjum helst verslun við ferðir til Skotlands er það ekki almennt raunin. Langflestir tengja landið við skotapilsin, sekkjapípur, golf og viskí.…
Ö rskammt frá hinu fræga tákni Edinborgar, Edinborgarkastala, er að finna byggingu eina við 354 Castlehill sem utanfrá virðist ekki beint vera neitt merkilegri en…
Borgarbúar í Edinborg eru ekki alveg hundrað prósent sáttir. Svo margar íbúðir og húsnæði miðsvæðis í borginni hafa nú verið keyptar af fjárfestingaplebbum og auglýstar…
Þennan daginn bættist enn ein leiðin í flugáætlun Wow Air og barasta ekkert lát virðist á dramatískum uppgangi flugfélagsins. Nú skal láta til skarar skríða…