
ArtBasel listahátíðin er mikið ævintýri og tvöfaldast íbúafjöldi borgarinnar auðveldlega meðan á henni stendur.
Nánar

H vort hljómar nú betur í þín eyru: meðalbíll í vikutíma fyrir 60 þúsund krónur eða sams konar bíll í vikutíma fyrir 28.000 krónur? Það…
Nánar

Óhætt að fullyrða að vandamálið er orðið æði stórt þegar langstærsti fjölmiðill fylkisins telur ástæðu til að gera það að fréttaefni. Allt lítur út fyrir…
Nánar

Hmm. Allra lægsta verðið á flugi fram og aftur með Icelandair til Orlandó í nóvembermánuði per einstakling reynist kosta 58.645 krónur með ekkert meðferðis. En…
Nánar

Síðla ágústmánaðar árið 2018. Öll flugfélög heims hafa, á þessum tímapunkti, planað og auglýst allar vetrarferðir sínar langt fram á næsta ár. Sökum þess má…
Nánar

Sem sagt, tækifærið er komið til að prófa Miami Beach án þess að fá yfirdráttarheimild til þess arna
Nánar

Góðu heilli halda innlend alþjóðaflugfélög áfram að bæta stað og stað við flugáætlanir og þó markmiðið sé ekki að trylla lýðinn hér á klakanum heldur…
Nánar

Sé raunverulegur áhuga að sjá eða rekast á stjörnu einhvers staðar ætti þessi listi að hjálpa upp á sakirnar
Nánar

Það kemur stöku sinnum fyrir að hlutir sem virðast of góðir til að vera sannir eru raunverulega sannir. Eins og að komast í vikulanga lúxussiglingu…
Nánar

Um árabil liggur við að áhugasamir hafi þurft að veðsetja húsið og börnin með til að fjármagna flug fram og aftur til Orlando í Flórída…
Nánar

Það hefur vakið furðu okkar hjá Fararheill hversu takmarkað úrval ferða er héðan í boði til Flórída. Þrátt fyrir beint flug Icelandair er hending ef…
Nánar
Það þýðir að spara má tæplega 20 þúsund krónur með að panta sjálfur sömu ferð og Sumarferðir bjóða.
Nánar





