Meðfylgjandi myndband er of gott til að taka inn á annatíma í vinnunni eða á einhverju leiðindavafri um netið
Nánar
V andasamt að elska ferðalög þessi dægrin. Aldrei auðveldara að koma hinum og þessum staðnum á framfæri gegnum samfélagsmiðla og hitta svo tíu þúsund aðra…
Nánar
Æ ði margir, ekki síst kynþáttahatarar og slík dusilmenni, gleyma því oft að mannkyn allt má rekja til Afríku. Við erum, með öðrum orðum, öll…
Nánar
" Ég hugsa ekki um alla eymdina. Ég eyði tímanum í að hugsa um allt þetta fallega sem er enn þarna úti.” Orð að sönnu…
Nánar
E f vel er gáð má finna nánast hvað sem er í hinni indælu borg Barcelona. Meira að segja einhverjar heillegustu rómversku rústir sem fundist…
Nánar
Við erum að tala um borgina Valencía og hátíðina Las Fallas sem er stórkostlegri en nokkur orð fá lýst
Nánar
Þ ó við Íslendingar tengjum helst verslun við ferðir til Skotlands er það ekki almennt raunin. Langflestir tengja landið við skotapilsin, sekkjapípur, golf og viskí.…
Nánar
E nginn hér hjá Fararheill hefur heimsótt allar borgir heims og því skal ekkert fullyrt. En við setjum stóran pening á að hvergi í veröldinni…
Nánar
Það er nefninlega sett upp skautasvell á fyrstu hæð Eiffel turnsins í París um miðjan desember ár hvert
Nánar
Tvö eðalfín skíðasvæði finnast nefninlega í Osló og tekur aðeins 20 mínútur að komast þangað frá miðborginni
Nánar
Á sama tíma og hér var kristni troðið með valdi ofan í lýðinn árið 1000 voru herrar hinu megin á hnettinum uppteknir við aðra iðju.…
Nánar