Hugsa sér að íslenskur fjölmiðill hefði mögulega getað komist í heimsfréttirnar fyrir tveimur vikum með því að fylgja ráðum okkar hér. Þess í stað bætir…
Upp komast svik um síðir. Nú greina tveir bandarískir fjölmiðlar frá því að það hafi alls ekki verið flugmálayfirvöld í Bandaríkjunum sem vottuðu öryggi og…
Eitt allra heitasta umræðuefnið á veraldarvefnum þessa síðustu og verstu er kyrrsetning Boeing-Max véla vegna tveggja flugslysa með skömmu millibili og að því er virðist…
Ef marka má spekinga næststærsta banka Bandaríkjanna, Bank of America, verða Max-rellur flugvélaframleiðandans Boeing fjarri góðu gamni í þrjá mánuði að lágmarki og líklega nær…
„Á þessum tíma höfum við einfaldlega ekki upplýsingar til að ástæða sé til að kyrrsetja þessar vélar,” segir Jens Þórðarson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Icelandair, um þá…
Fátt ljúfara en taka sér sæti í nýjum farþegavélum sem anga af hreinlæti, engar tyggjóklessur undir sætinu og flugstjórar njóta þess allra besta og nýjasta…
Wow hvað tími var til kominn. Flaggflugfélag Íslands, Icelandair, hefur loksins fengið afhenta glænýja þotu frá Boeing verksmiðjunum. Fyrsta nýja þota flugfélagsins á þessari öld…
Rúmlega átján mánuðum eftir eitt mesta og leyndardómsfyllsta flugslys sögunnar, hvarf malasísku vélarinnar MH370 af ratsjám og síðar brotlendingu á miðju Indlandshafi, kann loks að…
Tíu af fimmtán starfsmönnum flugvélaverksmiðju Boeing í Suður-Karólínufylki sem setur saman Dreamliner 787 vél félagsins dettur ekki í hug að fljúga með slíkri vél. Þá…
Virðast flugmálayfirvöld hafa gefið Boeing upphaflega grænt ljós eingöngu vegna þess að Airbus notar lithíum rafgeyma í risaþotum sínum A380 vandræðalaust