Það teljast þokkalega eðlilegir og sanngjarnir viðskiptahættir að þegar verslun, stofnun eða þjónustuaðili gerir mistök þá eru þau leiðrétt um leið og upp kemst. En ekki hjá Wow Air. Tags:Fararheill.isferðalögferðirSkúli MogensenWow AirÞjónusta