Skip to main content
H attur og Fattur ofan fyrir ferðaskrifstofunni Heimsferðum. Það eina ferðaskrifstofa landsins sem kveikir á þeirri fimmtán watta peru að „Singles Day” tilboðsdagurinn er ætlaður þeim tugþúsundum Íslendinga sem ekki kallast fjölskyldur.

Heimsferðir kveikja á peru

Með öðrum orðum; Heimsferðir eru að bjóða ferðatilboð á safaríkan áfangastað fyrir EINN EINSTAKLING.

Mjög til eftirbreytni jafnvel þó heitið „Singles Day” eigi nú að vera þokkalega skýrt fyrir hugsandi fólk. Okkur vitandi er enginn annar aðili í neinum bransa að auglýsa sértilboð fyrir einstaka einstaklinga eins og þó er heila hugmyndin með þessum mikla söludegi. Það helgast af því að næstum helmingur mannkyns býr og lifir eins síns liðs þó allar áætlanir ríkja og sveitarfélaga um heim allan miðist við fjölskyldur.

Óhrædd við að nota nífaldan heimsmeistara í hótelbókunum samkvæmt World Travel Awards hér að neðan. Það er eina tekjuleið okkur hér 😉