Tíðindi

Ethidad besta flugfélag heims

  08/11/2010maí 31st, 2014No Comments

Þá er loks orðið ljóst hvaða ferðaþjónustuaðilar þykja skara fram úr á yfirstandandi ári en lokaverðlaun World Travel Awards voru afhent í gærkvöldi að viðstöddu margmenni.

Þykja þessi ákveðnu verðlaun mest marktæk af þeim fjölmörgu samtökum sem veita verðlaun í ferðaþjónustubransanum.

Sjá má verðlaunahafa í heild sinni á vef WTA en helstu niðurstöðurnar eru:

  • Besta flugfélagið: Etihad Airways
  • Mesta og besta þjónustan: Ritz Carlton hótelkeðjan
  • Besta almenningsfarrýmið: Cathay Pacific
  • Besta flugafþreyingin: Singapore Airlines
  • Besti flugvöllur heims: Singapore Changi flugvöllur

Sjá nánar á vef WTA hér.