Fín leið til að spara í New York

Fín leið til að spara í New York

Það getur verið fjandanum erfiðara að eyða miklum tíma í New York. Hún er nokkuð þung á pyngjunni og allra verst hvað viðkemur gistingu sem óvíða er dýrari. Meðalverð á gistinótt í borginni á síðasta ári reyndist 32 þúsund krónur samkvæmt hótelvefnum Hotelchatter en það meðalverð þó blekkjandi því sé aðeins litið til hótela á vinsælli … Continue reading »

Gleymdu Empire State. Þetta er málið í New York

Gleymdu Empire State. Þetta er málið í New York

Það er ekkert leiðinlegt að standa á toppi Empire State byggingarinnar í New York og virða fyrir sér víðáttur borgarinnar atarna hvort sem er frá svölunum velþekktu á 86. hæð eða af 102. hæð. En nú ber skugga á. Skugga í orðsins fyllstu ef svo má segja. Útsýnispallur á einni af efstu hæðum One World … Continue reading »

Allt sem þú þarft að vita um útsölur í New York

Allt sem þú þarft að vita um útsölur í New York

Ólíkt því sem gerist hérlendis þar sem flestar stærri útsölur flestra verslana fara fram á sama tíma er það ekki svo víða erlendis. Til marks um það eru afar mismunandi tímasetningar á útsölum í New York í Bandaríkjunum. Velflestum finnst gaman í New York og ekki verra ef útsölur eru í gangi á sama tíma … Continue reading »
Ýmislegt óvenjulegt að sjá í Brooklyn í New York

Ýmislegt óvenjulegt að sjá í Brooklyn í New York

Eins og ritstjórn Fararheill hefur oft komið inn á er þessi heimur okkar dæmalaust dásamlegur og óskiljanlegt að við séum ekki öll á faraldsfæti við hvert einasta tækifæri til að taka það allt inn. Eitt lítið dæmi um þetta má finna í Brooklyn hverfinu í New York af öllum stöðum. Sömu New York þar sem … Continue reading »

Líklega fljótlegasta leiðin að skoða New York

Líklega fljótlegasta leiðin að skoða New York

Þegar Kaninn bítur eitthvað í sig eru hlutirnir fljótir að gerast. Gott dæmi um það er New York en á aðeins tæpum tíu árum hefur sérstökum hjólastígum þar fjölgað um 80 prósent og hjólareiðamönnum nú gert svo hátt undir höfði víða að það gæti mjög líklega verið allra fljótlegasta leiðin til að skoða borgina. Algjör … Continue reading »

Ljúfmeti á lágmarksverði í New York

Ljúfmeti á lágmarksverði í New York

Tvisvar sinnum árlega blása veitingahúsaeigendur í New York í lúðra og bjóða gestum og gangandi að taka þátt í svokallaðri veitingahúsaviku. Sem reyndar er ekki vika heldur tvær og stundum þrjár. Það sem gerir þessar vikur fýsilegar fyrir þá sem eru á ferð í borginni er að þennan tíma bjóða yfir 300 veitingahús, mörg hver … Continue reading »