Íslenskar ferðaskrifstofur steingervingar

Mér var strax ljóst þegar ég fór að líta í kringum mig á íslenska markaðnum að samkeppnisaðilarnir voru steingervingar og það hefur lítið breyst. Nær allar ferðaskrifstofur á Íslandi eru að bjóða upp á sömu pakkana og þeir pakkar hafa lítið breyst í áratugi

Nánar