Létt verðkönnun Fararheill.is leiðir í ljós að merkilega lítill munur er á milli flugfélaga og ferðaskrifstofa á flugferðum. Svo merkilega lítill að hann er enginn.
Nánar
Gerir það 249.800 í heildina samkvæmt vefsíðu Heimsferða. Þá er reyndar ótalinn akstur til og frá flugvelli þannig að raunverð er 254.600.
Nánar
Þar sem aðeins 40% landsmanna eiga börn á tilskyldum aldri er nær lagi að skoða tilboðið gagnrýnum augum með tilliti til tveggja einstaklinga
Nánar
Þá halda borgarbúar upp á Daga krossins, La Día de la Cruz, þar sem keppt er um hvaða gata getur útbúið fallegasta krossinn.
Nánar
Augljóst er að fá sæti eru í boði á umræddum kjörum þvi ellegar væri vart um "kapphlaup" að ræða
Nánar
Engu að síður vel þess virði að skoða enda minnkar ekki golfbakterían þótt þynnist í veskinu
Nánar
Það er vitlaust að gera hjá norskum ferðaskrifstofum sem skýtur skökku við
Nánar
Lágu hjónin því veik fjóra daga í vikuferð en þrátt fyrir að fallast á mistök sín voru 20 þúsund krónur eina afsökunin
Nánar