C inque Terre. Það er eitthvað stórfenglegt og töfrandi við nafnið. Löndin fimm! Það er vissulega stórt nafn fyrir lítið svæði. En þvílíkt svæði. Svona…
H in stórkostlega gönguleið meðfram strandlengju Cinque Terre í Lígúría á Ítalíu fer í flestar bækur sem ein fallegasta gönguleið heims. En getur verið að…