Því lengra sem grafið er í skítahauginn sem er flugvélaframleiðandinn Boeing því verri verður lyktin. Einn helsti gæðastjóri fyrirtækisins um 30 ára skeið ætlar aldrei…
Sautjánda apríl 2017 var Boeing 737-700 vél Southwest flugfélagsins á góðri leið frá New York til Dallas þegar eitt stykki hreyfilblað brotnaði af sísona, endasendist…
”Hlutabréf Icelandair hafa hækkað um 3,7% í um 47 milljóna króna viðskiptum í morgun. Í gærkvöldi bárust fréttir af því að forsvarsmenn flugvélaframleiðandans Boeing búist…
Þann 12. september síðastliðinn hóf flugvélaframleiðandinn Boeing að birta slatta af 30 sekúndna löngum myndböndum á helstu samfélagsmiðlum. Myndböndum sem eiga að gera lýðnum ljóst…
Hmmm. Einhver gæti haldið að með þúsund topp lögfræðinga og fimm þúsund topp markaðsfræðinga þá gæti flugvélaframleiðandinn Boeing gert eitthvað rétt. En svo er ekki.…
Mikið væri óskandi að flugvélaframleiðandinn Boeing færi á hausinn. Þar hafa gráðugir yfirmenn lengi látið hluthafa njóta vafans og hent öryggi og fagmennsku fyrir gróða.…
Þann fimmtánda ágúst greindu fréttamiðlar frá því að forstjóri Icelandair, Bogi Nils Bogason, gengi út frá því sem vísu að Boeing-Max vélar flugfélagsins kæmust aftur …
Flugvélaframleiðandinn Boeing tilkynnti fyrr í vikunni um versta tap fyrirtækisins frá upphafi og enn sér ekkert fyrir endann á hörmungarsögu Boeing-Max véla fyrirtækisins. Rellan sú…
Forráðamenn Boeing eru með feita og dökka rönd í buxum eftir tvö alvarleg flugslys sem kostuðu hundruðir lífið. En sömu forráðamenn virðast með skítinn fastan…
Húha! Enn alls óljóst hvenær þotuframleiðandinn Boeing kemur Max-rellum sínum í loftið á ný eftir tvö alvarleg flugslys sem að öllum líkindum má rekja til…
Græðgisplebbarnir hjá Boeing eru með böggum Hildar og Ástríðar og gott ef ekki Svandísar líka. Svo fer þegar allt eftirlit er hjá fyrirtækjunum sjálfum, sjá…
Réttur mánuður síðan allar Max-8 vélar flugvélaframleiðandans Boeing voru kyrrsettar hvarvetna í veröldinni. Fyrirtækið unnið dag og nótt að því að bjarga því sem bjargað…
Viti menn! Þrátt fyrir töluvert skítkast í bandarískum fjölmiðlum á flugmenn Boeing Max 8 vélar Ethiopian Air sem hrapaði til jarðar með hörmulegum afleiðingum fyrir…