M argir þeir sem lagt hafa lönd undir fót síðustu árin hafa upplifað hvað flugferðalög eru orðin leiðinleg. Ekki ferðalagið per se kannski heldur meira…
Sorrí Stína ef hugmyndin var að heimsækja kanadísku borgina Edmonton á næstu vikum og mánuðum. Icelandair hefur slátrað þeim áfangastað en þó án þess að…
Hólímóli hvað þjónustan hjá Icelandair er fyrir neðan hellur. Enn einn daginn fellir flugfélagið niður áætlunarflug og hvergi nokkurs staðar að finna eina einustu skýringu…
Rúmum sólarhring eftir að Icelandair er í fréttum allra fjölmiðla sökum hrapallegs gengis flugfélagsins á hlutabréfamörkuðum fellir flugfélagið niður hvorki fleiri né færri en ÞRJÁR…
Seint virðist þjónustudeild Icelandair ætla að átta sig á hvað þjónusta þýðir og merkir. Hvergi finnst stafur á vef eða samfélagsmiðlum um ástæður þess að…
Ekki fyrr höfðum við fjallað um aflýsingu flugs af ókunnum orsökum hjá Icelandair í gær fyrr en BÆÐI íslensku flugfélögin aflýstu slatta af flugferðum. Aflýsingar…
Skrambinn hvað aflýsingar eru orðnar algengar hjá Icelandair. Það nánast orðið vikulegt fyrirbæri. Ein slík þennan daginn og sem fyrr hvergi upplýsingar að finna um…
Árið 2018 rétt að detta í garð. Tæp þrjátíu ár síðan internetið hélt innreið sína til Íslands með tilheyrandi loforðum um stóraukna og betri upplýsingagjöf…
Ritstjórn Fararheill er spurn hvort það séu sérstök tilmæli nýrrar stjórnar Icelandair að hafa viðskiptavini úti í kuldanum í einu og öllu. Taka þannig Wow…
Í annað skipti í vikunni aflýsir Icelandair flugi að því er fram kemur á vef Keflavíkurflugvallar. Nógu sjaldgæft er að flug sé fellt niður hjá flugfélaginu…